Nigel Farage stofnar Brexit-flokkinn Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2019 12:46 Nigel Farage vill áfram eiga sæti á Evrópuþinginu. EPA Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP), hefur stofnað nýjan stjórnmálaflokk, Brexit-flokkinn, og segist hann vilja sjá „lýðræðisbyltingu“ eiga sér stað í Bretlandi. Farage greindi frá stofnun flokksins í Coventry fyrr í dag og sagði hann fyrirhugaðar Evrópuþingskosningar vera fyrsta mál á dagskrá flokksins, en að fyrsta „verkefni“ hans væri að „breyta stjórnmálunum“.Í frétt BBC segir að fulltrúar UKIP hafi lýst nýstofnuðum flokki Farage sem engu nema tæki fyrir Farage sjálfan. Tilkynnt er um Brexitflokkinn eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, samþykkti að fresta útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu til 31. október, með þeim fyrirvara að hægt verði að ganga út fyrr, samþykki breska þingið útgöngusamninginn. Frestunin þýðir að kosningar til Evrópuþingsins fara einnig fram í Bretlandi í lok næsta mánaðar. Farage sagði Brexitflokkinn vera með tilkomumikinn sjötíu manna framboðslista, en í hópi þeirra er meðal annars að finna Annunziata Rees-Mogg, systur þingmanns Íhaldsflokksins, Jacob Rees-Mogg, sem var einn helsti talsmaður útgöngusinna Íhaldsflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2016. Farage var formaður UKIP með hléum á árunum 2006 til 2016. Hann hefur átt sæti á Evrópuþinginu frá 1999. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38 Tusk: „Vinsamlegast sóið ekki tímanum til einskis“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May ávarpar neðri deild þingsins í dag. 11. apríl 2019 12:15 Brexit: Þingmenn farnir í páskafrí og óljóst hvernig sögunni endalausu lýkur Það ætlar að reynast Bretum þrautin þyngri að ganga úr Evrópusambandinu. 12. apríl 2019 12:15 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP), hefur stofnað nýjan stjórnmálaflokk, Brexit-flokkinn, og segist hann vilja sjá „lýðræðisbyltingu“ eiga sér stað í Bretlandi. Farage greindi frá stofnun flokksins í Coventry fyrr í dag og sagði hann fyrirhugaðar Evrópuþingskosningar vera fyrsta mál á dagskrá flokksins, en að fyrsta „verkefni“ hans væri að „breyta stjórnmálunum“.Í frétt BBC segir að fulltrúar UKIP hafi lýst nýstofnuðum flokki Farage sem engu nema tæki fyrir Farage sjálfan. Tilkynnt er um Brexitflokkinn eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, samþykkti að fresta útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu til 31. október, með þeim fyrirvara að hægt verði að ganga út fyrr, samþykki breska þingið útgöngusamninginn. Frestunin þýðir að kosningar til Evrópuþingsins fara einnig fram í Bretlandi í lok næsta mánaðar. Farage sagði Brexitflokkinn vera með tilkomumikinn sjötíu manna framboðslista, en í hópi þeirra er meðal annars að finna Annunziata Rees-Mogg, systur þingmanns Íhaldsflokksins, Jacob Rees-Mogg, sem var einn helsti talsmaður útgöngusinna Íhaldsflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2016. Farage var formaður UKIP með hléum á árunum 2006 til 2016. Hann hefur átt sæti á Evrópuþinginu frá 1999.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38 Tusk: „Vinsamlegast sóið ekki tímanum til einskis“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May ávarpar neðri deild þingsins í dag. 11. apríl 2019 12:15 Brexit: Þingmenn farnir í páskafrí og óljóst hvernig sögunni endalausu lýkur Það ætlar að reynast Bretum þrautin þyngri að ganga úr Evrópusambandinu. 12. apríl 2019 12:15 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38
Tusk: „Vinsamlegast sóið ekki tímanum til einskis“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May ávarpar neðri deild þingsins í dag. 11. apríl 2019 12:15
Brexit: Þingmenn farnir í páskafrí og óljóst hvernig sögunni endalausu lýkur Það ætlar að reynast Bretum þrautin þyngri að ganga úr Evrópusambandinu. 12. apríl 2019 12:15