Þrír lögreglumenn ákærðir vegna dauða Erics Torell Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2019 09:02 Mál Eric Torell vakti mikla athygli í byrjun ágústmánaðar síðastliðins. Fjölskylda Eric Torell Búið er að ákæra þrjá lögreglumenn í Svíþjóð sem tóku þátt í lögregluaðgerð sem leiddi til dauða hins tvítuga Eric Torell í Stokkhólmi í ágúst síðastliðnum. Tveir eru ákærðir fyrir brot í starfi og einn fyrir að hafa verið valdur að dauða annars manns. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma, en Torell var einhverfur og með Downsheilkenni. Hann hafði strokið um miðja nótt af heimili föður síns í hverfinu Vasastan með leikfangabyssu sína, en á sama tíma hafði lögreglu borist tilkynning um mann á ferli með sjálfvirkt skotvopn. Þegar lögreglumennirnir komu að Torell töldu þeir hann vera ógnandi og skutu í heildina 25 skotum að honum. Þrjú þeirra hæfðu Torell og lést hann af völdum sáranna. Saksóknarar greindu frá niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar sinnar í morgun. Í frétt SVT segir að einn lögreglumannanna hið minnsta hafi hafnað því að hafa gerst brotlegur. Saksóknari segir að það þyki sannað að leikfangabyssan hafi virst vera raunveruleg. Í þessu tilviki hafi lögeglumennirnir hins vegar ekki tekið stöðuna eftir hvert skipti þar sem þeir skutu til að meta hvort að ástæða væri til að halda því áfram. Þannig hafi það verið óréttlætanlegt að skjóta Torell þegar hann sneri baki við lögreglumönnunum. Svíþjóð Tengdar fréttir Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45 Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02 Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira
Búið er að ákæra þrjá lögreglumenn í Svíþjóð sem tóku þátt í lögregluaðgerð sem leiddi til dauða hins tvítuga Eric Torell í Stokkhólmi í ágúst síðastliðnum. Tveir eru ákærðir fyrir brot í starfi og einn fyrir að hafa verið valdur að dauða annars manns. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma, en Torell var einhverfur og með Downsheilkenni. Hann hafði strokið um miðja nótt af heimili föður síns í hverfinu Vasastan með leikfangabyssu sína, en á sama tíma hafði lögreglu borist tilkynning um mann á ferli með sjálfvirkt skotvopn. Þegar lögreglumennirnir komu að Torell töldu þeir hann vera ógnandi og skutu í heildina 25 skotum að honum. Þrjú þeirra hæfðu Torell og lést hann af völdum sáranna. Saksóknarar greindu frá niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar sinnar í morgun. Í frétt SVT segir að einn lögreglumannanna hið minnsta hafi hafnað því að hafa gerst brotlegur. Saksóknari segir að það þyki sannað að leikfangabyssan hafi virst vera raunveruleg. Í þessu tilviki hafi lögeglumennirnir hins vegar ekki tekið stöðuna eftir hvert skipti þar sem þeir skutu til að meta hvort að ástæða væri til að halda því áfram. Þannig hafi það verið óréttlætanlegt að skjóta Torell þegar hann sneri baki við lögreglumönnunum.
Svíþjóð Tengdar fréttir Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45 Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02 Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira
Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45
Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02
Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57