Rúmur milljarður í auglýsingar: Formaður Eflingar undrast verðmætamat borgarinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. apríl 2019 10:21 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjórn haldna óseðjandi þörf fyrir viðurkenningu. Vísir/vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, undrast verðmætamat Reykjavíkurborgar eftir að í ljós kom að á árunum 2010-2019 greiddi borgin rúman milljarð króna fyrir auglýsingar. Þetta kemur fram í svari fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins. Sólveig spyr hvort ekki sé nóg komið. „Getum við ekki sameinast um að samfélagsleg „gildi“ okkar séu þau að góð afkoma þeirra sem gæta barna sé mjög mikilvæg, mikilvægari en vinsældarkeppni borgaryfirvalda?“ spyr Sólveig sem vann í rúman áratug í einum af leikskólunum borgarinnar. Hún segist hafa elskað vinnuna sína en upplifað það sem persónulega móðgun þegar hún fékk lág laun hver mánaðamót.Á árunum 2010-2019 var kostnaður Reykjavíkurborgar við birtingu auglýsinga rúmur milljarður. Í töflunni sést hvernig kostnaðurinn skiptist á milli ára.Óseðjandi löngun fyrir viðurkenningu Hún segir borgarstjórn hafa óseðjandi löngun fyrir að fá viðurkenningu á því að vera skemmtileg. Sólveig segir að þrátt fyrir að það sé gaman að hafa gaman sé samt mun skemmtilegra að öllum líði vel og séu metin að verðleikum. „Ég gat aldrei skilið verðmætamatið sem stýrði för í ákvarðanatöku yfirvalda í borginni; endalausir fjármunir til að útdeila hingað og þangað en aldrei nóg til að tryggja góða og mannsæmandi þeirra sem vinna við „undirstöðuatvinnugreinina“ sem vinna í íslenskum leikskóla sannarlega er.“ Borgarstjórn Kjaramál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, undrast verðmætamat Reykjavíkurborgar eftir að í ljós kom að á árunum 2010-2019 greiddi borgin rúman milljarð króna fyrir auglýsingar. Þetta kemur fram í svari fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins. Sólveig spyr hvort ekki sé nóg komið. „Getum við ekki sameinast um að samfélagsleg „gildi“ okkar séu þau að góð afkoma þeirra sem gæta barna sé mjög mikilvæg, mikilvægari en vinsældarkeppni borgaryfirvalda?“ spyr Sólveig sem vann í rúman áratug í einum af leikskólunum borgarinnar. Hún segist hafa elskað vinnuna sína en upplifað það sem persónulega móðgun þegar hún fékk lág laun hver mánaðamót.Á árunum 2010-2019 var kostnaður Reykjavíkurborgar við birtingu auglýsinga rúmur milljarður. Í töflunni sést hvernig kostnaðurinn skiptist á milli ára.Óseðjandi löngun fyrir viðurkenningu Hún segir borgarstjórn hafa óseðjandi löngun fyrir að fá viðurkenningu á því að vera skemmtileg. Sólveig segir að þrátt fyrir að það sé gaman að hafa gaman sé samt mun skemmtilegra að öllum líði vel og séu metin að verðleikum. „Ég gat aldrei skilið verðmætamatið sem stýrði för í ákvarðanatöku yfirvalda í borginni; endalausir fjármunir til að útdeila hingað og þangað en aldrei nóg til að tryggja góða og mannsæmandi þeirra sem vinna við „undirstöðuatvinnugreinina“ sem vinna í íslenskum leikskóla sannarlega er.“
Borgarstjórn Kjaramál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira