Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2019 15:53 Avengers hefur fengið afar góða dóma Nýjasta Marvel myndin Avengers: Endgame sló aðsóknarmet í Bandaríkjunum um helgina og naut sömuleiðis mikilla vinsælda hér á landi. Miðasala á heimsvísu reyndist vera 1,2 milljarðar dollara. Í tilkynningu frá Sambíóunum kemur frma að 30.400 manns hafi séð myndina á Íslandi. Myndin er auk þess sýnd í Smárabíó á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land. „Hópaðist fólk á öllum aldri á myndina og mynduðust biðraðir fyrir framan salina, allt að tveimur klukkutímum áður en sýningar hófust. Miðasala reyndist vera rúmlega 44 milljónir króna og sló hún út 5 daga met Star Wars: the Force Awakens, sem sett var um jólin 2015. Þess má til gamans geta að 84% allra þeirra sem fóru í bíó um helgina fóru að sjá Avengers: Endgame.“ Disney Tengdar fréttir Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30 Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýjasta Marvel myndin Avengers: Endgame sló aðsóknarmet í Bandaríkjunum um helgina og naut sömuleiðis mikilla vinsælda hér á landi. Miðasala á heimsvísu reyndist vera 1,2 milljarðar dollara. Í tilkynningu frá Sambíóunum kemur frma að 30.400 manns hafi séð myndina á Íslandi. Myndin er auk þess sýnd í Smárabíó á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land. „Hópaðist fólk á öllum aldri á myndina og mynduðust biðraðir fyrir framan salina, allt að tveimur klukkutímum áður en sýningar hófust. Miðasala reyndist vera rúmlega 44 milljónir króna og sló hún út 5 daga met Star Wars: the Force Awakens, sem sett var um jólin 2015. Þess má til gamans geta að 84% allra þeirra sem fóru í bíó um helgina fóru að sjá Avengers: Endgame.“
Disney Tengdar fréttir Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30 Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30
Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30
Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein