Bjartsýnn á að orkupakki þrjú verði samþykktur á þingi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. apríl 2019 13:04 Guðlaugur Þór hefur ítrekað þurft að kveða niður rangfærslur um þriðja orkupakkann síðustu vikur. Fréttablaðið/Vilhelm Utanríkisráðherra segir umræðu andstæðinga orkupakka þrjú ennþá einkennast af miklum rangfærslum og sú helsta sé að verið sé að afselja forræði yfir auðlindunum. Hann er bjartsýnn á að málið verði samþykkt á Alþingi en ekki er komin dagsetningu á atkvæðagreiðsluna. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann er komin til nefnda á Alþingi og nú er beðið umsagna þar áður en atkvæðagreiðsla um málið fer fram. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra segir dagsetningu á atvkæðagreiðsluna ekki komna en er bjartsýnn á að málið verði samþykkt. „Ég er nú bjartsýnn á að það sé góður stuðningur við þetta mál og hvað varðar gagnrýni þá held ég að það sé mjög mikilvægt að við ræðum þessi mál og önnur tengd því að þegar fólk fær að sjá staðreyndir málsins þá held ég að ég geti fullyrt að alla jafna sé mun líklegra að það styðji málið í kjölfar þess en það hefur verið mjög mikið af rangfærslum,“ segir Guðlaugur Þór. Þær helstu snúist um framsal og sæstreng. „Ég myndi nefna það að við værum eitthvað að afsala okkur forræði yfir auðlindunum. Því fer víðsfjarri. Að við þurfum að leggja sæstreng, því fer víðsfjarri,“ segir ráðherrann. Guðlaugur segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist ef málið hlýtur ekki brautargengi á Alþingi. „Ég á nú ekki von á því að það gerist. Ef það gerðist þá værum við fara í einhverja ferð sem við vitum ekkert hvar myndi enda eða hvaða afleiðingar hefði í för með sér. Það er nú alla jafna ekki gott að fara í slíkar ferðir,“ segir hann. Evrópusambandið Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Sjá meira
Utanríkisráðherra segir umræðu andstæðinga orkupakka þrjú ennþá einkennast af miklum rangfærslum og sú helsta sé að verið sé að afselja forræði yfir auðlindunum. Hann er bjartsýnn á að málið verði samþykkt á Alþingi en ekki er komin dagsetningu á atkvæðagreiðsluna. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann er komin til nefnda á Alþingi og nú er beðið umsagna þar áður en atkvæðagreiðsla um málið fer fram. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra segir dagsetningu á atvkæðagreiðsluna ekki komna en er bjartsýnn á að málið verði samþykkt. „Ég er nú bjartsýnn á að það sé góður stuðningur við þetta mál og hvað varðar gagnrýni þá held ég að það sé mjög mikilvægt að við ræðum þessi mál og önnur tengd því að þegar fólk fær að sjá staðreyndir málsins þá held ég að ég geti fullyrt að alla jafna sé mun líklegra að það styðji málið í kjölfar þess en það hefur verið mjög mikið af rangfærslum,“ segir Guðlaugur Þór. Þær helstu snúist um framsal og sæstreng. „Ég myndi nefna það að við værum eitthvað að afsala okkur forræði yfir auðlindunum. Því fer víðsfjarri. Að við þurfum að leggja sæstreng, því fer víðsfjarri,“ segir ráðherrann. Guðlaugur segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist ef málið hlýtur ekki brautargengi á Alþingi. „Ég á nú ekki von á því að það gerist. Ef það gerðist þá værum við fara í einhverja ferð sem við vitum ekkert hvar myndi enda eða hvaða afleiðingar hefði í för með sér. Það er nú alla jafna ekki gott að fara í slíkar ferðir,“ segir hann.
Evrópusambandið Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Sjá meira