John Havlicek látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2019 10:00 Havlicek lék í treyju númer 17 sem Boston lagði seinna til hliðar. vísir/getty John Havlicek, sem vann átta NBA-meistaratitla með Boston Celtics á sínum tíma, er látinn, 79 ára að aldri.It is with great sadness we have learned that Celtics Legend and Hall of Famer John Havlicek has passed away peacefully today at the age of 79. He will be dearly missed by his Celtics family. A statement from the Celtics: https://t.co/yqOkZPkbejpic.twitter.com/xlUCKjbKvg — Boston Celtics (@celtics) April 26, 2019 Havlicek lék allan sinn feril með Boston (1962-78) og varð átta sinnum meistari með liðinu. Aðeins Bill Russell (11) og Sam Jones (10) hafa unnið fleiri titla í sögu NBA. Havlicek var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins 1974 þegar Boston vann Milwaukee Bucks. Hann tók 13 sinnum þátt í Stjörnuleiknum, var fjórum sinnum valinn í lið ársins og fimm sinnum í varnarlið ársins. Havlicek var leikjahæstur í sögu NBA þegar hann lagði skóna á hilluna 1978. Það met var bætt sex árum síðar. Havlicek er hvað helst þekktur fyrir atvik sem átti sér stað undir lok oddaleik Boston og Philadelphia 76ers í úrslitum Austurdeildarinnar 1965. Hann stal þá boltanum eftir innkast Philadelphia og sá til þess að Boston landaði sigrinum. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Hondo, you set the bar.#ForeverGreenpic.twitter.com/aZ59fAoLlQ — Boston Celtics (@celtics) April 26, 2019 Andlát NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
John Havlicek, sem vann átta NBA-meistaratitla með Boston Celtics á sínum tíma, er látinn, 79 ára að aldri.It is with great sadness we have learned that Celtics Legend and Hall of Famer John Havlicek has passed away peacefully today at the age of 79. He will be dearly missed by his Celtics family. A statement from the Celtics: https://t.co/yqOkZPkbejpic.twitter.com/xlUCKjbKvg — Boston Celtics (@celtics) April 26, 2019 Havlicek lék allan sinn feril með Boston (1962-78) og varð átta sinnum meistari með liðinu. Aðeins Bill Russell (11) og Sam Jones (10) hafa unnið fleiri titla í sögu NBA. Havlicek var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins 1974 þegar Boston vann Milwaukee Bucks. Hann tók 13 sinnum þátt í Stjörnuleiknum, var fjórum sinnum valinn í lið ársins og fimm sinnum í varnarlið ársins. Havlicek var leikjahæstur í sögu NBA þegar hann lagði skóna á hilluna 1978. Það met var bætt sex árum síðar. Havlicek er hvað helst þekktur fyrir atvik sem átti sér stað undir lok oddaleik Boston og Philadelphia 76ers í úrslitum Austurdeildarinnar 1965. Hann stal þá boltanum eftir innkast Philadelphia og sá til þess að Boston landaði sigrinum. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Hondo, you set the bar.#ForeverGreenpic.twitter.com/aZ59fAoLlQ — Boston Celtics (@celtics) April 26, 2019
Andlát NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira