Trump heimsækir Buckingham Palace Gígja Hilmarsdóttir skrifar 23. apríl 2019 10:45 Forsetahjónin heimsóttu drottninguna í í júlí í fyrra. Getty/Chris Jackson Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir en á vef the Guardian kemur fram að gert sé ráð fyrir að heimsóknin fari fram þann 6. júní. Dagurinn er gjaran þekktur sem D-dagurinn en á þeim degi fyrir 75 árum réðust sveitir breta og bandaríkamanna á Normandí í Frakklandi. Beðið er eftir yfirlýsingu frá Buckinham Palace um heimsóknina. Theresa May forsætisráðherra Bretlands lofaði Trump opinberri heimsókn eftir að hann tók við embætti forseta árið 2016 að því er kemur fram á vefsíðu BBC.Skipuleggendur mótmælanna fengu leyfi borgaryfirvalda í Lundúnum til að blása upp sex metra háa blöðru af Trump í bleiu og sveif hún yfir breska þinghúsinu.Getty/Wiktor SzymanowiczTrump forseti og forsetafrúin Melania Trump heimsóttu drottninguna í Windsor kastala þegar þau komu til Bretlands í vinnuferð í júlí á síðasta ári. Þeirri heimsókn forsetans var mótmælt víða um Bretland en þúsundir fylktu liði á götur Lundúna til að mótmæla forsetanum. Ríkislögreglustjóri Bretlands gerði ráð fyrir því að aðgerðir lögreglu í heimsókn Trumps í fyrra hafi kostað breska ríkið um 18 milljónir punda eða tæpa þrjá milljarði íslenskra króna. Skipuleggendur mótmælanna frá því í fyrra hafa lýst því yfir að þeir muni endurtaka leikinn í aðdraganda heimsóknar forsetans í júní. Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Tengdar fréttir Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41 Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir en á vef the Guardian kemur fram að gert sé ráð fyrir að heimsóknin fari fram þann 6. júní. Dagurinn er gjaran þekktur sem D-dagurinn en á þeim degi fyrir 75 árum réðust sveitir breta og bandaríkamanna á Normandí í Frakklandi. Beðið er eftir yfirlýsingu frá Buckinham Palace um heimsóknina. Theresa May forsætisráðherra Bretlands lofaði Trump opinberri heimsókn eftir að hann tók við embætti forseta árið 2016 að því er kemur fram á vefsíðu BBC.Skipuleggendur mótmælanna fengu leyfi borgaryfirvalda í Lundúnum til að blása upp sex metra háa blöðru af Trump í bleiu og sveif hún yfir breska þinghúsinu.Getty/Wiktor SzymanowiczTrump forseti og forsetafrúin Melania Trump heimsóttu drottninguna í Windsor kastala þegar þau komu til Bretlands í vinnuferð í júlí á síðasta ári. Þeirri heimsókn forsetans var mótmælt víða um Bretland en þúsundir fylktu liði á götur Lundúna til að mótmæla forsetanum. Ríkislögreglustjóri Bretlands gerði ráð fyrir því að aðgerðir lögreglu í heimsókn Trumps í fyrra hafi kostað breska ríkið um 18 milljónir punda eða tæpa þrjá milljarði íslenskra króna. Skipuleggendur mótmælanna frá því í fyrra hafa lýst því yfir að þeir muni endurtaka leikinn í aðdraganda heimsóknar forsetans í júní.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Tengdar fréttir Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41 Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41
Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36