Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2019 12:07 Sjálfan þar sem górillurnar sjást standa uppréttar. MATHIEU SHAMAVU Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. Þjóðgarðsverðirnir tveir sem tóku sjálfuna björguðu górillunum tveimur þegar þær voru enn ungar eftir að veiðiþjófar höfðu drepið foreldra þeirra. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Forstöðumaður þjóðgarðsins, Innocent Mburanumwe, sagði í viðtali við BBC að górillurnar hafi lært að herma eftir þeim sem hafa annast um þær og alið þær upp síðan þær fundust. Hann bætti við að þær horfðu á þjóðgarðsverðina sem foreldra sína. Mæður beggja górillanna voru drepnar í júlí 2007 en þá voru ungarnir aðeins tveggja og fjögurra mánaða gamlir. Stuttu síðar voru þeir færðir á Senkwekwe verndarsvæðið þar sem þeir hafa búið síðan. Vegna þess að þær hafa alist upp hjá mannfólki hafa þær lært að haga sér eins og fólk og „herma eftir fólkinu,“ sagði Mburanumwe, en eins og sést á myndinni standa þær uppréttar á tveimur fótum, „ég var mjög hissa að sjá þetta… þetta er mjög fyndið. Það er mjög áhugavert hvernig górillur geta hermt eftir mannfólki og staðið uppréttar.“ Austur-Kongó Dýr Samfélagsmiðlar Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. Þjóðgarðsverðirnir tveir sem tóku sjálfuna björguðu górillunum tveimur þegar þær voru enn ungar eftir að veiðiþjófar höfðu drepið foreldra þeirra. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Forstöðumaður þjóðgarðsins, Innocent Mburanumwe, sagði í viðtali við BBC að górillurnar hafi lært að herma eftir þeim sem hafa annast um þær og alið þær upp síðan þær fundust. Hann bætti við að þær horfðu á þjóðgarðsverðina sem foreldra sína. Mæður beggja górillanna voru drepnar í júlí 2007 en þá voru ungarnir aðeins tveggja og fjögurra mánaða gamlir. Stuttu síðar voru þeir færðir á Senkwekwe verndarsvæðið þar sem þeir hafa búið síðan. Vegna þess að þær hafa alist upp hjá mannfólki hafa þær lært að haga sér eins og fólk og „herma eftir fólkinu,“ sagði Mburanumwe, en eins og sést á myndinni standa þær uppréttar á tveimur fótum, „ég var mjög hissa að sjá þetta… þetta er mjög fyndið. Það er mjög áhugavert hvernig górillur geta hermt eftir mannfólki og staðið uppréttar.“
Austur-Kongó Dýr Samfélagsmiðlar Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira