Henderson fyrst til að vinna Lotte Championship tvisvar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2019 09:52 Henderson fagnar eftir að sigurinn var í höfn. vísir/getty Brooke M. Henderson frá Kanada hrósaði sigri á Lotte Championship á Hawaii annað árið í röð. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.Déjà Vupic.twitter.com/EDxIHX8suh — LPGA (@LPGA) April 21, 2019 Fyrir lokahringinn eru Henderson og Nelly Korda efstar og jafnar á 14 höggum undir pari. Þær áttu ólíku gengi að fagna á lokahringnum. Korda lék hann á fimm höggum fimm pari og féll niður í 8. sætið. Átjánda holan (par 4) reyndist þeirri bandarísku sérstaklega erfið en hún lék hana á átta höggum. Korda endaði á níu höggum undir pari. Eftir skolla á fyrstu holunni gerði Henderson engin mistök og kláraði hringinn á tveimur höggum undir pari..@BrookeHenderson battled high winds to shoot a 2-under 70 for the final round of the @LPGALOTTE and claim her first victory of the year. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/1AqwzF5PEI — LPGA (@LPGA) April 21, 2019 Hún endaði á 16 höggum undir pari og var fjórum höggum á undan Eun-Hee Ji frá Suður-Kóreu. Hún lék fjórða hringinn á einu höggi undir pari. Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Minjee Lee frá Ástralíu voru jafnar í 3. sæti mótsins á ellefu höggum undir pari. Henderson er sú fyrsta sem vinnur Lotte Championship tvisvar. Fyrir sigurinn fékk hún 300.000 Bandaríkjadali í verðlaunafé. Þetta var fyrsti sigur Henderson á LPGA-mótaröðinni í ár og sá áttundi á ferlinum..@BrookeHenderson wins the @LPGALOTTE, claiming her eighth @LPGA title. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/zG49NllETk@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/VeDhcjkCDX — LPGA (@LPGA) April 21, 2019 Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Brooke M. Henderson frá Kanada hrósaði sigri á Lotte Championship á Hawaii annað árið í röð. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.Déjà Vupic.twitter.com/EDxIHX8suh — LPGA (@LPGA) April 21, 2019 Fyrir lokahringinn eru Henderson og Nelly Korda efstar og jafnar á 14 höggum undir pari. Þær áttu ólíku gengi að fagna á lokahringnum. Korda lék hann á fimm höggum fimm pari og féll niður í 8. sætið. Átjánda holan (par 4) reyndist þeirri bandarísku sérstaklega erfið en hún lék hana á átta höggum. Korda endaði á níu höggum undir pari. Eftir skolla á fyrstu holunni gerði Henderson engin mistök og kláraði hringinn á tveimur höggum undir pari..@BrookeHenderson battled high winds to shoot a 2-under 70 for the final round of the @LPGALOTTE and claim her first victory of the year. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/1AqwzF5PEI — LPGA (@LPGA) April 21, 2019 Hún endaði á 16 höggum undir pari og var fjórum höggum á undan Eun-Hee Ji frá Suður-Kóreu. Hún lék fjórða hringinn á einu höggi undir pari. Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Minjee Lee frá Ástralíu voru jafnar í 3. sæti mótsins á ellefu höggum undir pari. Henderson er sú fyrsta sem vinnur Lotte Championship tvisvar. Fyrir sigurinn fékk hún 300.000 Bandaríkjadali í verðlaunafé. Þetta var fyrsti sigur Henderson á LPGA-mótaröðinni í ár og sá áttundi á ferlinum..@BrookeHenderson wins the @LPGALOTTE, claiming her eighth @LPGA title. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/zG49NllETk@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/VeDhcjkCDX — LPGA (@LPGA) April 21, 2019
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti