Háskólamenntuðum og stjórnendum fjölgaði mest í starfsendurhæfingu hjá Virk Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. apríl 2019 14:00 Aldrei hafa fleiri sótt starfsendurhæfingu hjá Virk og á síðasta ári. Mest fjölgaði í hópi þeirra sem hafa háskólamenntun eða eru stjórnendur segir Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk. Aldrei hafa fleiri verið í starfsendurhæfingu í Virk en á síðasta ári eða um tvöþúsund manns. Háskólamenntuðu fólki og stjórnendum fjölgaði mest að sögn framkvæmdastjóra starfsendurhæfingarsjóðsins. Algengast sé að fólk leiti til Virk vegna geðræns vanda og stoðkerfisvanda. Virk veitir þjónustu fyrir fólk sem glímir við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefnir á aukna þátttöku á vinnumarkaði. Til að eiga rétt á þjónustu þar þarf að vera með vottaðan heilsubrest frá lækni. Ársfundur starfsendurhæfingasjóðsins verður haldinn á Grand hótel í dag frá kl. 13:30 - 16:00 þar sem framkvæmdastjórinn Vigdís Jónsdóttir segir frá starfseminni. „Það komu 1965 nýir einstaklingar til Virk á síðasta ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Fjölgunin skýrist aðalega af því að mun fleiri háskólamenntaðrir einstaklingar og einstaklingar í stjórnunarstöðum komu til okkar,“ segir Vigdís. Hún segir að 568 háskólamenntaðir hafi komið sem séu um hundrað fleiri en árið á undan. Algengast sé að fólk komi vegna heilsufarsvanda. „Átta af hverjum tíu sem koma til okkar eru að glíma við geðrænana vanda og stoðkerfisvanda og oft er þetta samtengt,“ segir hún. Virk spurði fólk í fyrsta skipti á síðasta ári hvort að það finndi fyrir einkennum kulnunar og segir Vigdís að um þriðjungur hafi lýst þeim. Einkenni kulnunar séu oft sambærileg öðrum einkennum heilsufarsvandamála eins og kvíða, þunglyndi og vefjagigt. Vigdís segir að stærsti hluti þeirra sem fer í starfsendurhæfingu hjá stofnuninni nái starfsgetu aftur. „Um 74 prósent þeirra sem klára hjá okkur fara aftur í einhverja virkni, annað hvort í vinnu eða nám,“ segir Vigdís að lokum. Heilbrigðismál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Aldrei hafa fleiri verið í starfsendurhæfingu í Virk en á síðasta ári eða um tvöþúsund manns. Háskólamenntuðu fólki og stjórnendum fjölgaði mest að sögn framkvæmdastjóra starfsendurhæfingarsjóðsins. Algengast sé að fólk leiti til Virk vegna geðræns vanda og stoðkerfisvanda. Virk veitir þjónustu fyrir fólk sem glímir við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefnir á aukna þátttöku á vinnumarkaði. Til að eiga rétt á þjónustu þar þarf að vera með vottaðan heilsubrest frá lækni. Ársfundur starfsendurhæfingasjóðsins verður haldinn á Grand hótel í dag frá kl. 13:30 - 16:00 þar sem framkvæmdastjórinn Vigdís Jónsdóttir segir frá starfseminni. „Það komu 1965 nýir einstaklingar til Virk á síðasta ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Fjölgunin skýrist aðalega af því að mun fleiri háskólamenntaðrir einstaklingar og einstaklingar í stjórnunarstöðum komu til okkar,“ segir Vigdís. Hún segir að 568 háskólamenntaðir hafi komið sem séu um hundrað fleiri en árið á undan. Algengast sé að fólk komi vegna heilsufarsvanda. „Átta af hverjum tíu sem koma til okkar eru að glíma við geðrænana vanda og stoðkerfisvanda og oft er þetta samtengt,“ segir hún. Virk spurði fólk í fyrsta skipti á síðasta ári hvort að það finndi fyrir einkennum kulnunar og segir Vigdís að um þriðjungur hafi lýst þeim. Einkenni kulnunar séu oft sambærileg öðrum einkennum heilsufarsvandamála eins og kvíða, þunglyndi og vefjagigt. Vigdís segir að stærsti hluti þeirra sem fer í starfsendurhæfingu hjá stofnuninni nái starfsgetu aftur. „Um 74 prósent þeirra sem klára hjá okkur fara aftur í einhverja virkni, annað hvort í vinnu eða nám,“ segir Vigdís að lokum.
Heilbrigðismál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira