Moura grét eftir að hafa hlustað á brasilíska lýsingu af sigurmarkinu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2019 14:30 Moura fagnar hér eftir að hafa átt leik lífs síns í gær. vísir/getty Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Moura skoraði þrennu í leiknum og þar af kom sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Markið sem skaut Spurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool. Brasilískir sjónvarpsmenn leyfðu Moura að heyra, og sjá, á viðtalasvæðinu eftir leikinn hvernig sigurmarkinu var lýst í heimalandinu. Það reyndist of mikið fyrir Moura sem brast í grát fyrir framan blaðamennina. Hann útskýrði síðan hversu miklu máli þetta skipti sig. Þetta hjartnæma myndband má sjá hér að neðan.Lucas Moura breaks down in tears after listening to Brazilian commentary of his last-minute winner pic.twitter.com/76GjFK2GyZ — ESPN FC (@ESPNFC) May 9, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00 Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00 Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30 Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Sjá meira
Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Moura skoraði þrennu í leiknum og þar af kom sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Markið sem skaut Spurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool. Brasilískir sjónvarpsmenn leyfðu Moura að heyra, og sjá, á viðtalasvæðinu eftir leikinn hvernig sigurmarkinu var lýst í heimalandinu. Það reyndist of mikið fyrir Moura sem brast í grát fyrir framan blaðamennina. Hann útskýrði síðan hversu miklu máli þetta skipti sig. Þetta hjartnæma myndband má sjá hér að neðan.Lucas Moura breaks down in tears after listening to Brazilian commentary of his last-minute winner pic.twitter.com/76GjFK2GyZ — ESPN FC (@ESPNFC) May 9, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00 Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00 Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30 Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Sjá meira
Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00
Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00
Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30
Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00