Lundúnarliðið tapaði fyrri leiknum 1-0 og fékk svo á sig tvö mörk í fyrri hálfleik í kvöld en náði að snúa við taflinu á lygilegan hátt.
Þriðja og síðasta markið sem Tottenham þurfti kom á lokasekúndum leiksins en það skoraði Lucas Moura. Hann gerði einnig hin tvö mörk Tottenham.
Öll mörkin leiksins má sjá hér að neðan.