Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2019 08:30 Klopp er búinn að koma Liverpool í úrslit Meistaradeildar Evrópu annað árið í röð. vísir/getty José Mourinho hrósaði Liverpool, og þá sérstaklega knattspyrnustjóra liðsins, Jürgen Klopp, í hástert eftir sigurinn ótrúlega á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Eftir að hafa tapað fyrri leiknum, 3-0, vann Liverpool 4-0 sigur í þeim seinni í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar annað árið í röð. „Ég bjóst ekki við þessu en sagði að ekkert væri ómögulegt og að Anfield væri einn af þeim stöðum þar sem hið ómögulega gæti orðið mögulegt,“ sagði Mourinho sem var í hlutverki álitsgjafa hjá beIN Sports. „Fyrir mér hefur þessi endurkoma eitt nafn: Jürgen. Þetta snerist ekki um taktík eða heimsspeki heldur hjarta og sál og þetta frábæra samband sem hann hefur myndað við leikmenn Liverpool.“ Mourinho gat ekki annað en hrifist af Liverpool-liðinu í leiknum í gær og segir að Klopp hafi sett mark sitt á það svo um munar. „Þeir áttu á hættu að standa allslausir eftir frábært tímabil en núna eru þeir einu skrefi frá því að verða Evrópumeistarar. Jürgen á þetta skilið því hann hefur unnið frábært starf fyrir Liverpool,“ sagði Mourinho. „Þetta snýst um hann. Þetta lið er spegilmynd af persónuleika hans, baráttuvilja og allir leikmenn gefa allt sem þeir eiga. Þeir skæla ekki þótt leikmenn vanti eða þeir þurfi að spila 50 eða 60 leiki á tímabili eins og aðrir stjórar í öðrum deildum gera.“"This is about him. This is a reflection of his personality, don't give up, his fighting spirit." "Everything i think today is about Jurgen's mentality." Jose Mourinho says Liverpool's incredible comeback tonight was down to their inspirational manager.#beINUCL#LIVBARpic.twitter.com/CzFrG05MjY — beIN SPORTS (@beINSPORTS) May 7, 2019 Mourinho hefur verið í fríi frá þjálfun síðan honum var sagt upp hjá Manchester United eftir 3-1 tap fyrir Liverpool skömmu fyrir jól. Portúgalinn ætlar sér aftur í þjálfun og hefur m.a. verið orðaður við Skotlandsmeistara Celtic. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12 Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8. maí 2019 07:46 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
José Mourinho hrósaði Liverpool, og þá sérstaklega knattspyrnustjóra liðsins, Jürgen Klopp, í hástert eftir sigurinn ótrúlega á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Eftir að hafa tapað fyrri leiknum, 3-0, vann Liverpool 4-0 sigur í þeim seinni í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar annað árið í röð. „Ég bjóst ekki við þessu en sagði að ekkert væri ómögulegt og að Anfield væri einn af þeim stöðum þar sem hið ómögulega gæti orðið mögulegt,“ sagði Mourinho sem var í hlutverki álitsgjafa hjá beIN Sports. „Fyrir mér hefur þessi endurkoma eitt nafn: Jürgen. Þetta snerist ekki um taktík eða heimsspeki heldur hjarta og sál og þetta frábæra samband sem hann hefur myndað við leikmenn Liverpool.“ Mourinho gat ekki annað en hrifist af Liverpool-liðinu í leiknum í gær og segir að Klopp hafi sett mark sitt á það svo um munar. „Þeir áttu á hættu að standa allslausir eftir frábært tímabil en núna eru þeir einu skrefi frá því að verða Evrópumeistarar. Jürgen á þetta skilið því hann hefur unnið frábært starf fyrir Liverpool,“ sagði Mourinho. „Þetta snýst um hann. Þetta lið er spegilmynd af persónuleika hans, baráttuvilja og allir leikmenn gefa allt sem þeir eiga. Þeir skæla ekki þótt leikmenn vanti eða þeir þurfi að spila 50 eða 60 leiki á tímabili eins og aðrir stjórar í öðrum deildum gera.“"This is about him. This is a reflection of his personality, don't give up, his fighting spirit." "Everything i think today is about Jurgen's mentality." Jose Mourinho says Liverpool's incredible comeback tonight was down to their inspirational manager.#beINUCL#LIVBARpic.twitter.com/CzFrG05MjY — beIN SPORTS (@beINSPORTS) May 7, 2019 Mourinho hefur verið í fríi frá þjálfun síðan honum var sagt upp hjá Manchester United eftir 3-1 tap fyrir Liverpool skömmu fyrir jól. Portúgalinn ætlar sér aftur í þjálfun og hefur m.a. verið orðaður við Skotlandsmeistara Celtic.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12 Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8. maí 2019 07:46 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15
„Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47
„Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34
Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12
Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8. maí 2019 07:46
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45