Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2019 21:12 Klopp og fleiri góðir fagna í kvöld. vísir/getty Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Þeir rauðklæddu úr Bítlaborginni voru þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í kvöld. Líflegir stuðningsmenn Liverpool og fleiri skelltu sér á samfélagsmiðilinn Twitter eftir leikinn magnaða í kvöld. Brot af því besta frá fólkinu á Twitter má sjá hér að neðan.Síminn minn er að bræða úr sér. ÉG VEIT HVERNIG LEIKURINN ENDAÐI! Elska ástríðuna í LFC vinum mínum og ég elska þá meira en ég hata LFC. Þannig að ég lifi með þessu. Til hamingju félagar. — Teitur Örlygsson (@teitur11) May 7, 2019What a game what a Wijnaldum!!!#LIVFCB#UCLpic.twitter.com/vxWNZGd68C — Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 7, 2019Það er allt hægt. Þvílík liðsheild og geggjun hjá Liverpool. Ég er þó fjórfalt glaðari að bróðir minn @sigurbjornsson og pabbi séu á Anfield núna í þessari sturlun. Þeir eiga það svo mikið skilið — Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 7, 2019C’MON REDMEN! #LFC#IBelive#YNWApic.twitter.com/bXY0JRNA1y — Sóli Hólm (@SoliHolm) May 7, 2019Djöfull var gaman að sjà Messi stíga à bensíngjöfina í mótlætinu. — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Oft eru myndir betri eftir hlé #fotboltinet#LFC#YNWA — Tómas Meyer (@Meyerinn) May 7, 2019Gerði þau mistök að setjast við hliðina à @SoliHolm þegar hann var að horfa á þennan leik og eftir að èg settist voru skoruð tvö mörk. Núna trúir hann því að það hafi verið happa og bannar mèr að standa upp. Nú mun ég þurfa að horfa á alla Liverpool leiki — Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) May 7, 2019Hvar hittumst við í kvöld??? — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Ég elska Klopp meira en börnin mín. #YNWA#LIVBAR — Lára Björg (@LaraBjorg) May 7, 2019Fucking Unbelievable. — Höddi Magg (@HoddiMagnusson) May 7, 2019Ég elska þetta lið svo mikið. Þetta tímabil, sama hvernig fer, hefur verið algjör unaður. Liverpool er á sínum hæsta stalli frá því að ég fæddist og stórkostlegir hlutir eru framundan. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) May 7, 2019Sumir horfa ekki á fótboltaa — gulligull1 (@GGunnleifsson) May 7, 2019Langar að tweeta en er orðlaus... kannski er @kristjanoli með eitthvað bitastætt? — Daníel Már (@djaniel88) May 7, 2019YNWA pic.twitter.com/s9SxwlSbYU — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) May 7, 2019Þarf því miður að opna þessa í kvöld. pic.twitter.com/GoA5Pvt1WL — Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) May 7, 2019Alexander-Arnold, 20 years old. People will tell me it’s bad defending, I’m telling you it’s pure intelligence and vision. — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) May 7, 2019Greatest corner in football history? #trent — Piers Morgan (@piersmorgan) May 7, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Þeir rauðklæddu úr Bítlaborginni voru þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í kvöld. Líflegir stuðningsmenn Liverpool og fleiri skelltu sér á samfélagsmiðilinn Twitter eftir leikinn magnaða í kvöld. Brot af því besta frá fólkinu á Twitter má sjá hér að neðan.Síminn minn er að bræða úr sér. ÉG VEIT HVERNIG LEIKURINN ENDAÐI! Elska ástríðuna í LFC vinum mínum og ég elska þá meira en ég hata LFC. Þannig að ég lifi með þessu. Til hamingju félagar. — Teitur Örlygsson (@teitur11) May 7, 2019What a game what a Wijnaldum!!!#LIVFCB#UCLpic.twitter.com/vxWNZGd68C — Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 7, 2019Það er allt hægt. Þvílík liðsheild og geggjun hjá Liverpool. Ég er þó fjórfalt glaðari að bróðir minn @sigurbjornsson og pabbi séu á Anfield núna í þessari sturlun. Þeir eiga það svo mikið skilið — Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 7, 2019C’MON REDMEN! #LFC#IBelive#YNWApic.twitter.com/bXY0JRNA1y — Sóli Hólm (@SoliHolm) May 7, 2019Djöfull var gaman að sjà Messi stíga à bensíngjöfina í mótlætinu. — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Oft eru myndir betri eftir hlé #fotboltinet#LFC#YNWA — Tómas Meyer (@Meyerinn) May 7, 2019Gerði þau mistök að setjast við hliðina à @SoliHolm þegar hann var að horfa á þennan leik og eftir að èg settist voru skoruð tvö mörk. Núna trúir hann því að það hafi verið happa og bannar mèr að standa upp. Nú mun ég þurfa að horfa á alla Liverpool leiki — Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) May 7, 2019Hvar hittumst við í kvöld??? — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Ég elska Klopp meira en börnin mín. #YNWA#LIVBAR — Lára Björg (@LaraBjorg) May 7, 2019Fucking Unbelievable. — Höddi Magg (@HoddiMagnusson) May 7, 2019Ég elska þetta lið svo mikið. Þetta tímabil, sama hvernig fer, hefur verið algjör unaður. Liverpool er á sínum hæsta stalli frá því að ég fæddist og stórkostlegir hlutir eru framundan. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) May 7, 2019Sumir horfa ekki á fótboltaa — gulligull1 (@GGunnleifsson) May 7, 2019Langar að tweeta en er orðlaus... kannski er @kristjanoli með eitthvað bitastætt? — Daníel Már (@djaniel88) May 7, 2019YNWA pic.twitter.com/s9SxwlSbYU — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) May 7, 2019Þarf því miður að opna þessa í kvöld. pic.twitter.com/GoA5Pvt1WL — Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) May 7, 2019Alexander-Arnold, 20 years old. People will tell me it’s bad defending, I’m telling you it’s pure intelligence and vision. — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) May 7, 2019Greatest corner in football history? #trent — Piers Morgan (@piersmorgan) May 7, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45