Fyrsti mygluleitarhundur landsins tekin til starfa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2019 19:30 Hans er sérþjálfaður mygluleitarhundur, sem Jóhanna Þorbjörg hefur séð um að þjálfa með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sheffer hundurinn Hans, sem er þýskur fjárhundur, þykir ansi magnaður því hann hefur verið þjálfaður upp til að finna myglu í húsum. Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir, hundaþjálfari og eiganda hundsins, kynnti Hans á vorfundi tæknimanna sveitarfélaga á Hótel Selfossi í gær og fékk góðar viðtökur fundarins, enda aldrei áður vitað um hund á Íslandi, sem er sérhæfður í því að leita af myglu í húsum. Jóhanna fór svo með Hans á skrifstofu Mannvits á Selfossi þar sem hún setti út gildrur fyrir hundinn með myglu og gaf honum skipun um að byrja að leita. Það tók Hans ekki langan tíma að leita af hlutnum með myglunni, þegar hann finnur lyktina af myglunni stendur hann alveg kyrr á staðnum og Jóhanna gefur honum merki um að leit sé lokið og þá fær hann að leika sér með bolta og önnur leikföng frá henni, sem verðlaun. „Ég er búin að vera í samstarfi við Mannvit verkfræðistofu í að verða tvö ár og Hans er búin að vera í þjálfun í rúmt ár að verða. Hann er mjög sannur, ef hann gerir mistök þá er það mér að kenna en hann klikkar eiginlega aldrei,“ segir Jóhanna. Mannvit og Jóhanna Þorbjörg eru í samstarfi um þjónustu við aðila sem þurfa aðstoð við að finna og losna við raka og myglu í húsnæði. Hér er Einar með þeim Jóhönnu og Hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En hvað gerir Hans þegar hann er beðin um að leita að myglu?„Hann sýnir mér hvar myglan er, hann stendur kyrr og bendir og það gefur okkur vísbendingu um hvar við getum þá leitað af myglunni.“ Jóhanna segir að hundar hafi verið notaðir víða í Evrópu við að leita af myglu með góðri reynslu. Nú sé komið að Íslandi. Starfsmenn Mannvits eru mjög ánægður með að vera búnir að fá Jóhönnu og Hans til starfa við sig. „Hann mun gjörbylta að okkar mati aðferðum við að leita af leyndri myglu í húsum, það er eiginlega tilgangurinn með þessu,“ segir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri hjá Mannviti. Árborg Dýr Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Sheffer hundurinn Hans, sem er þýskur fjárhundur, þykir ansi magnaður því hann hefur verið þjálfaður upp til að finna myglu í húsum. Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir, hundaþjálfari og eiganda hundsins, kynnti Hans á vorfundi tæknimanna sveitarfélaga á Hótel Selfossi í gær og fékk góðar viðtökur fundarins, enda aldrei áður vitað um hund á Íslandi, sem er sérhæfður í því að leita af myglu í húsum. Jóhanna fór svo með Hans á skrifstofu Mannvits á Selfossi þar sem hún setti út gildrur fyrir hundinn með myglu og gaf honum skipun um að byrja að leita. Það tók Hans ekki langan tíma að leita af hlutnum með myglunni, þegar hann finnur lyktina af myglunni stendur hann alveg kyrr á staðnum og Jóhanna gefur honum merki um að leit sé lokið og þá fær hann að leika sér með bolta og önnur leikföng frá henni, sem verðlaun. „Ég er búin að vera í samstarfi við Mannvit verkfræðistofu í að verða tvö ár og Hans er búin að vera í þjálfun í rúmt ár að verða. Hann er mjög sannur, ef hann gerir mistök þá er það mér að kenna en hann klikkar eiginlega aldrei,“ segir Jóhanna. Mannvit og Jóhanna Þorbjörg eru í samstarfi um þjónustu við aðila sem þurfa aðstoð við að finna og losna við raka og myglu í húsnæði. Hér er Einar með þeim Jóhönnu og Hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En hvað gerir Hans þegar hann er beðin um að leita að myglu?„Hann sýnir mér hvar myglan er, hann stendur kyrr og bendir og það gefur okkur vísbendingu um hvar við getum þá leitað af myglunni.“ Jóhanna segir að hundar hafi verið notaðir víða í Evrópu við að leita af myglu með góðri reynslu. Nú sé komið að Íslandi. Starfsmenn Mannvits eru mjög ánægður með að vera búnir að fá Jóhönnu og Hans til starfa við sig. „Hann mun gjörbylta að okkar mati aðferðum við að leita af leyndri myglu í húsum, það er eiginlega tilgangurinn með þessu,“ segir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri hjá Mannviti.
Árborg Dýr Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira