Íslenskri tónlistarsögu miðlað með gagnvirkum plötuspilara Sighvatur Jónsson skrifar 11. maí 2019 10:00 Hlutfall erlendra gesta Rokksafns Íslands í Hljómahöll fer hækkandi. Erlendir ferðamenn eru um helmingur þeirra sem skoða rokksögu þjóðarinnar. Vísir/Friðrik Þór Nýjasta sýningartækið á Rokksafni Íslands í Hljómahöll er gagnvirkur plötuspilari þar sem fræðast má um sögu íslenskra hljómsveita og tónlistarmanna. Gestir velja plötu þess listamanns sem þeir vilja fræðast um og skella henni á fóninn. Þegar plötunni er snúið birtist sagan á vegg í formi texta, hljóðs, ljósmynda og myndbanda. Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, segir að þótt ánægja sé með sýningu safnsins hafi komið upp hugmynd um að gera hana meira gagnvirka til að gefa gestum tækifæri til að kafa ofan í sögu hvers listamanns.Rokksafn Íslands var opnað í Hljómahöll fyrir fimm árum.Vísir/Friðik ÞórTómas segir mikla vinnu að bæta við listamönnum. „Það er mikil vinna í því að búa til textana og safna saman myndböndunum og myndunum.“ Í plötuspilaranum má meðal annars fræðast um sögu hljómsveitanna Hljóma, Sigurrósar og Kaleo og tónlistarfólks á borð við Björk og Bubba Morthens.Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar.Vísir/Friðrik ÞórHlutfall erlendra gesta hækkar Gagnvirki plötuspilarinn var hannaður í samstarfi við Gagarín. Tómas framkvæmdastjóri safnsins segir að plötuspilarinn hafi virkað vel. „Gestir standa oft í klukkutíma í senn og spyrja hvort það sé til stólar því það taki svo langan tíma að komast í gegnum efnið.“ Rokksafn Ísland varð 5 ára í apríl. Tómas segir að hlutfall erlendra gesta hafi hækkað. „Gestafjöldinn fór úr því að vera 80% Íslendingar í það að vera 50%. Þannig að erlendu gestirnir eru um helmingurinn. Það er mikill sigur fyrir okkur að ná erlendum gestum þar sem við erum stundum bærinn sem fólk keyrir fram hjá þegar það lendir á Íslandi,“ segir Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira
Nýjasta sýningartækið á Rokksafni Íslands í Hljómahöll er gagnvirkur plötuspilari þar sem fræðast má um sögu íslenskra hljómsveita og tónlistarmanna. Gestir velja plötu þess listamanns sem þeir vilja fræðast um og skella henni á fóninn. Þegar plötunni er snúið birtist sagan á vegg í formi texta, hljóðs, ljósmynda og myndbanda. Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, segir að þótt ánægja sé með sýningu safnsins hafi komið upp hugmynd um að gera hana meira gagnvirka til að gefa gestum tækifæri til að kafa ofan í sögu hvers listamanns.Rokksafn Íslands var opnað í Hljómahöll fyrir fimm árum.Vísir/Friðik ÞórTómas segir mikla vinnu að bæta við listamönnum. „Það er mikil vinna í því að búa til textana og safna saman myndböndunum og myndunum.“ Í plötuspilaranum má meðal annars fræðast um sögu hljómsveitanna Hljóma, Sigurrósar og Kaleo og tónlistarfólks á borð við Björk og Bubba Morthens.Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar.Vísir/Friðrik ÞórHlutfall erlendra gesta hækkar Gagnvirki plötuspilarinn var hannaður í samstarfi við Gagarín. Tómas framkvæmdastjóri safnsins segir að plötuspilarinn hafi virkað vel. „Gestir standa oft í klukkutíma í senn og spyrja hvort það sé til stólar því það taki svo langan tíma að komast í gegnum efnið.“ Rokksafn Ísland varð 5 ára í apríl. Tómas segir að hlutfall erlendra gesta hafi hækkað. „Gestafjöldinn fór úr því að vera 80% Íslendingar í það að vera 50%. Þannig að erlendu gestirnir eru um helmingurinn. Það er mikill sigur fyrir okkur að ná erlendum gestum þar sem við erum stundum bærinn sem fólk keyrir fram hjá þegar það lendir á Íslandi,“ segir Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar,
Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira