Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2019 10:00 Ernesto Valverde og Lionel Messi. Getty/Chris Brunskill Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Barcelona hefur unnið spænsku deildina tvö ár í röð undir stjórn Valverde og tekið gull og silfur í tveimur bikarúrslitaleikjum. Árangurinn í Meistaradeildinni hefur aftur á móti verið mikil vonbrigði. Jordi Basté, fréttamaður á RAC1 útvarpsstöðinni, hefur heimildir um að forráðamenn Barcelona hafi tekið ákvörðun um að enda samstarfið við Ernesto Valverde. „Mínar heimildir herma að Barcelona muni tilkynna það fljótlega að félagið hafi rekið Ernesto Valverde,“ sagði Jordi Basté en þetta sagði hann í beinni í útvarpinu og kemur fram á Twitter-síðu Gerard Romero. Expressen segir frá. OJO! Informa @jordibaste que el Barça anunciará hoy mismo que VALVERDE dejará de ser entrenador azulgrana !!!! #mercato en @elmonarac1@EsportsRAC1 — Gerard Romero (@gerardromero) May 28, 2019Barcelona tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Valencia um síðustu helgi og þau úrslit voru ekki að hjálpa Ernesto Valverde. Stuðningsmenn Valencia sungu um það í leikslok að Barcelona þjálfarinn yrði rekinn. Sú spá þeirra er að rætast. Það er þó örugglega klúðrið í Meistaradeildinni sem átti mestan þátt í því að tími Valverde á Nývangi sé á enda. Barcelona mætti á Anfield 3-0 yfir á móti Liverpool en komst samt ekki áfram. Liverpool vann seinni leikinn 4-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Ernesto Valverde framlengdi samt samning sinn í febrúar síðastliðnum fam yfir 2019-20 tímabilið með möguleika um eitt ár í viðbót. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira
Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Barcelona hefur unnið spænsku deildina tvö ár í röð undir stjórn Valverde og tekið gull og silfur í tveimur bikarúrslitaleikjum. Árangurinn í Meistaradeildinni hefur aftur á móti verið mikil vonbrigði. Jordi Basté, fréttamaður á RAC1 útvarpsstöðinni, hefur heimildir um að forráðamenn Barcelona hafi tekið ákvörðun um að enda samstarfið við Ernesto Valverde. „Mínar heimildir herma að Barcelona muni tilkynna það fljótlega að félagið hafi rekið Ernesto Valverde,“ sagði Jordi Basté en þetta sagði hann í beinni í útvarpinu og kemur fram á Twitter-síðu Gerard Romero. Expressen segir frá. OJO! Informa @jordibaste que el Barça anunciará hoy mismo que VALVERDE dejará de ser entrenador azulgrana !!!! #mercato en @elmonarac1@EsportsRAC1 — Gerard Romero (@gerardromero) May 28, 2019Barcelona tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Valencia um síðustu helgi og þau úrslit voru ekki að hjálpa Ernesto Valverde. Stuðningsmenn Valencia sungu um það í leikslok að Barcelona þjálfarinn yrði rekinn. Sú spá þeirra er að rætast. Það er þó örugglega klúðrið í Meistaradeildinni sem átti mestan þátt í því að tími Valverde á Nývangi sé á enda. Barcelona mætti á Anfield 3-0 yfir á móti Liverpool en komst samt ekki áfram. Liverpool vann seinni leikinn 4-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Ernesto Valverde framlengdi samt samning sinn í febrúar síðastliðnum fam yfir 2019-20 tímabilið með möguleika um eitt ár í viðbót.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira