Miðflokksmenn hvergi af baki dottnir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2019 15:52 Þingmenn Miðflokksins standa fyrir málþófi hvað varðar þriðja orkupakkann þessa dagana. Engir aðrir þingmenn voru í salnum þegar umræða hófst upp úr klukkan 15:30 í dag. Vísir/Egill Ef einhver átti von á því að þingmenn Miðflokksins létu af umræðu um þriðja orkupakkann á Alþingi eftir tilmæli forseta Alþingis í morgun hafði sá hinn sami rangt fyrir sér. Forseti Alþingis sleit þingfundi klukkan níu í morgun eftir sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. Þingfundur hófst klukkan 15:30 og eru Miðflokksmenn mættir í pontu. Til umræðu er fyrrnefndur orkupakki. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, bað um orðið undir liðnum fundarstjórn forseta. Þar sagði hann það myndi taka margar vikur eða mánuði að leiðrétta allt það sem komið hefði fram í umræðu um þriðja orkupakkann. Bæði í orðum þingmanna Miðflokksins og sömuleiðis víða í samfélaginu. Lagði Helgi Hrafn það til að málinu yrði frestað til haustsins til að gefa þingmönnum færi á að leiðrétta alla vitleysuna. Það væri margra mánaða vinna. Er það í rauninni það sem Miðflokksmenn tala fyrir, þ.e. að málinu verði frestað fram á haust. Fögnuðu þeir tillögu Helga Hrafns að því er varðaði að fresta málinu til hausts. Ljúki Miðflokksmenn máli sínu verður gengið til atkvæðagreiðslu um málið en allt bendir til þess að frumvarpið verði samþykkt. Umræða um þriðja orkupakkann stendur því enn yfir. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
Ef einhver átti von á því að þingmenn Miðflokksins létu af umræðu um þriðja orkupakkann á Alþingi eftir tilmæli forseta Alþingis í morgun hafði sá hinn sami rangt fyrir sér. Forseti Alþingis sleit þingfundi klukkan níu í morgun eftir sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. Þingfundur hófst klukkan 15:30 og eru Miðflokksmenn mættir í pontu. Til umræðu er fyrrnefndur orkupakki. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, bað um orðið undir liðnum fundarstjórn forseta. Þar sagði hann það myndi taka margar vikur eða mánuði að leiðrétta allt það sem komið hefði fram í umræðu um þriðja orkupakkann. Bæði í orðum þingmanna Miðflokksins og sömuleiðis víða í samfélaginu. Lagði Helgi Hrafn það til að málinu yrði frestað til haustsins til að gefa þingmönnum færi á að leiðrétta alla vitleysuna. Það væri margra mánaða vinna. Er það í rauninni það sem Miðflokksmenn tala fyrir, þ.e. að málinu verði frestað fram á haust. Fögnuðu þeir tillögu Helga Hrafns að því er varðaði að fresta málinu til hausts. Ljúki Miðflokksmenn máli sínu verður gengið til atkvæðagreiðslu um málið en allt bendir til þess að frumvarpið verði samþykkt. Umræða um þriðja orkupakkann stendur því enn yfir.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18