Orðabókin játaði sig sigraða í árlegu stafsetningarkeppninni Andri Eysteinsson skrifar 31. maí 2019 20:30 Sigurvegararnir átta voru himinlifandi með árangurinn. Getty/Alex Wong 92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár. CNN greinir frá.Aldrei áður höfðu fleiri en tveir staðið uppi sem sigurvegarar en ekki var hægt að skilja á milli Rishik Gandhasri frá Kalíforníu, Erin Howard frá Alabama, Saketh Sundar frá Maryland, Shruthika Padhy og Christopher Serrano frá New Jersey, og þeim Sohum Sukhatankar, Abhijay Kodali og Rohan Raja frá Texas. Eftir sautján strembnar umferðir lýstu skipuleggjendur því yfir að ekki væru til nógu mörg krefjandi orð í orðabókinni til þess að framlengja keppnina um meira en þrjár umferðir. Á þeim tímapunkti voru átta þátttakendur eftir í keppninni og öll þeirra stóðu við sitt og sigruðu keppnina.The Dictionary concedes and adds that it is SO. PROUD. https://t.co/VY3TmUAwpr — Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2019 Hver einn og einasti áttmenninganna hlýtur að launum 50.000 dali (6,2 milljónir króna) í verðlaun. Orðin sem meistararnir þurftu að stafa til þess að tryggja sér sigurinn í 20. umferð keppninnar voru:auslauterysipelasbougainvilleaaiguillettependeloquepalamacernuousodylic Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár. CNN greinir frá.Aldrei áður höfðu fleiri en tveir staðið uppi sem sigurvegarar en ekki var hægt að skilja á milli Rishik Gandhasri frá Kalíforníu, Erin Howard frá Alabama, Saketh Sundar frá Maryland, Shruthika Padhy og Christopher Serrano frá New Jersey, og þeim Sohum Sukhatankar, Abhijay Kodali og Rohan Raja frá Texas. Eftir sautján strembnar umferðir lýstu skipuleggjendur því yfir að ekki væru til nógu mörg krefjandi orð í orðabókinni til þess að framlengja keppnina um meira en þrjár umferðir. Á þeim tímapunkti voru átta þátttakendur eftir í keppninni og öll þeirra stóðu við sitt og sigruðu keppnina.The Dictionary concedes and adds that it is SO. PROUD. https://t.co/VY3TmUAwpr — Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2019 Hver einn og einasti áttmenninganna hlýtur að launum 50.000 dali (6,2 milljónir króna) í verðlaun. Orðin sem meistararnir þurftu að stafa til þess að tryggja sér sigurinn í 20. umferð keppninnar voru:auslauterysipelasbougainvilleaaiguillettependeloquepalamacernuousodylic
Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira