Hótað lífláti fyrir að halla sér yfir Beyoncé til að tala við Jay-Z Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2019 14:54 Hér sést Nicole Curran halla sér yfir Beyoncé til að spyrja Jay-Z hvað hann vildi drekka. Vísir/Getty Það lék allt á reiðiskjálfi í síðustu viku þegar myndband fór í dreifingu þar sem kona sást halla sér yfir tónlistarkonuna Beynocé til að segja nokkur orð við eiginmann Beyoncé, Jay-Z. Atvikið átti sér stað á leik Golden State Warriors og Toronto Raptors í úrslitum bandarísku körfuknattleiksdeildarinnar NBA. Þegar konan hallaði sér yfir Beyoncé virtist svipur, að mati margra netverja, gefa til kynna að hún væri ekki hrifin af þessu athæfi konunnar. Konan hefur í dag stigið fram og greint frá því að henni hafi borist fjölda líflátshótana. Varð það til þess að hún sá sig knúna til að loka Instagram-reikningi sínum.Jay-Z and Beyoncé are courtside for Game 3 pic.twitter.com/6mmJuN8Odn— ESPN (@espn) 6 June 2019 Konan heitir Nicole Curran en hún er eiginkona Joe Lacob, sem er meirihluta eigandi í Warriors-liðinu. Curran ræddi við ESPN um atvikið en hún segist hafa hallað sér yfir Beyoncé til að heyra greinilega hvað Jay-Z vildi fá að drekka svo hún gæti fært hjónunum drykki. „Það var enginn fjandskapur okkar á milli. Ég reyndi bara að vera góður gestgjafi,“ sagði Curran við ESPN.Just spoke to Nicole Curran, the wife of Warriors owner Joe Lacob, about the “incident “ with Beyoncé last night. She was in tears. Said she had been getting death threats on social media all night this morning she disabled her IG account just to make it stop.— Ramona Shelburne (@ramonashelburne) 6 June 2019 Hún sagði frá sinni hlið á Instagram-reikningi sínu en þar kemur fram að þegar hún var komin heim eftir leikinn beið hennar ógrynni af skilaboðum frá reiðum aðdáendum Beyoncé. Henni var hótað svo lífláti að hún sá sig tilneydda til að loka Instagram-reikningnum. „Ég hef aldrei upplifað jafn mikið neteinelti,“ sagði Curran við ESPN og var algjörlega niðurbrotin í viðtalinu. Talsmaður Beyoncé bað aðdáendur hennar um að dreifa ekki hatri á netinu í hennar nafni. View this post on InstagramI am looking back today at the start of The OTRII tour, one year ago. It was a place of joy, unimaginable entertainment from two of the best performers in the world, and a place of love. Every single day on that tour I saw love. Which is why I also want to speak here to the beautiful BeyHiVE. I know your love runs deep but that love has to be given to every human. It will bring no joy to the person you love so much if you spew hate in her name. We love you. A post shared by Yvette Noel-Schure (@yvettenoelschure) on Jun 6, 2019 at 8:09pm PDT Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Það lék allt á reiðiskjálfi í síðustu viku þegar myndband fór í dreifingu þar sem kona sást halla sér yfir tónlistarkonuna Beynocé til að segja nokkur orð við eiginmann Beyoncé, Jay-Z. Atvikið átti sér stað á leik Golden State Warriors og Toronto Raptors í úrslitum bandarísku körfuknattleiksdeildarinnar NBA. Þegar konan hallaði sér yfir Beyoncé virtist svipur, að mati margra netverja, gefa til kynna að hún væri ekki hrifin af þessu athæfi konunnar. Konan hefur í dag stigið fram og greint frá því að henni hafi borist fjölda líflátshótana. Varð það til þess að hún sá sig knúna til að loka Instagram-reikningi sínum.Jay-Z and Beyoncé are courtside for Game 3 pic.twitter.com/6mmJuN8Odn— ESPN (@espn) 6 June 2019 Konan heitir Nicole Curran en hún er eiginkona Joe Lacob, sem er meirihluta eigandi í Warriors-liðinu. Curran ræddi við ESPN um atvikið en hún segist hafa hallað sér yfir Beyoncé til að heyra greinilega hvað Jay-Z vildi fá að drekka svo hún gæti fært hjónunum drykki. „Það var enginn fjandskapur okkar á milli. Ég reyndi bara að vera góður gestgjafi,“ sagði Curran við ESPN.Just spoke to Nicole Curran, the wife of Warriors owner Joe Lacob, about the “incident “ with Beyoncé last night. She was in tears. Said she had been getting death threats on social media all night this morning she disabled her IG account just to make it stop.— Ramona Shelburne (@ramonashelburne) 6 June 2019 Hún sagði frá sinni hlið á Instagram-reikningi sínu en þar kemur fram að þegar hún var komin heim eftir leikinn beið hennar ógrynni af skilaboðum frá reiðum aðdáendum Beyoncé. Henni var hótað svo lífláti að hún sá sig tilneydda til að loka Instagram-reikningnum. „Ég hef aldrei upplifað jafn mikið neteinelti,“ sagði Curran við ESPN og var algjörlega niðurbrotin í viðtalinu. Talsmaður Beyoncé bað aðdáendur hennar um að dreifa ekki hatri á netinu í hennar nafni. View this post on InstagramI am looking back today at the start of The OTRII tour, one year ago. It was a place of joy, unimaginable entertainment from two of the best performers in the world, and a place of love. Every single day on that tour I saw love. Which is why I also want to speak here to the beautiful BeyHiVE. I know your love runs deep but that love has to be given to every human. It will bring no joy to the person you love so much if you spew hate in her name. We love you. A post shared by Yvette Noel-Schure (@yvettenoelschure) on Jun 6, 2019 at 8:09pm PDT
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira