Hamrén: Stefnum á sex stig og þrjú stig er góð byrjun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2019 15:52 Hamrén var kátur í leikslok. vísir/bára Erik Hamrén hrósaði vinnusemi íslenska liðsins eftir sigurinn mikilvæga á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. „Við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik. Við stefnum á að fá sex stig út úr þessum tveimur leikjum og þrjú stig í dag er góð byrjun. Ég verð að hrósa leikmönnunum,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann sagði að fyrsta markið væri gríðarlega mikilvægt í leikjum sem þessum, eins og kom á daginn. „Fyrsta markið er svo mikilvægt. Eftir það stjórnuðum við leiknum vel. Við renndum svolítið blint í sjóinn fyrir leikinn en ég bjóst við jöfnum leik sem varð raunin,“ sagði Hamrén. „Við urðum að vinna návígin og baráttuna og þá gátum við unnið leikinn,“ bætti sá sænski við. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu sem mætir því tyrkneska á þriðjudaginn. Tyrkir mætir heimsmeisturum Frakka í kvöld og koma svo til Íslands. „Það verður jafn leikur en leikurinn í kvöld hefur væntanlega einhver áhrif. Ég ber virðingu fyrir bæði Albaníu og Tyrklandi,“ sagði Hamrén. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33 Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59 Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44 Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32 Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Erik Hamrén hrósaði vinnusemi íslenska liðsins eftir sigurinn mikilvæga á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. „Við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik. Við stefnum á að fá sex stig út úr þessum tveimur leikjum og þrjú stig í dag er góð byrjun. Ég verð að hrósa leikmönnunum,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann sagði að fyrsta markið væri gríðarlega mikilvægt í leikjum sem þessum, eins og kom á daginn. „Fyrsta markið er svo mikilvægt. Eftir það stjórnuðum við leiknum vel. Við renndum svolítið blint í sjóinn fyrir leikinn en ég bjóst við jöfnum leik sem varð raunin,“ sagði Hamrén. „Við urðum að vinna návígin og baráttuna og þá gátum við unnið leikinn,“ bætti sá sænski við. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu sem mætir því tyrkneska á þriðjudaginn. Tyrkir mætir heimsmeisturum Frakka í kvöld og koma svo til Íslands. „Það verður jafn leikur en leikurinn í kvöld hefur væntanlega einhver áhrif. Ég ber virðingu fyrir bæði Albaníu og Tyrklandi,“ sagði Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33 Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59 Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44 Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32 Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33
Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36
Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59
Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44
Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32
Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42