Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. júní 2019 19:42 Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. Vísir/getty Madonna er allt annað en ánægð með forsíðugrein New York Times og greip til umdeilds líkingamáls til að láta í ljós óánægju sína. „Mér líður eins og mér hafi verði nauðgað,“ sagði tónlistarkonan en bætti við að hún mætti viðhafa slíkt líkingamál því henni hefði í raun og sanni verið nauðgað þegar hún var nítján ára. Madonna segir í stöðuuppfærslu á Instagram að hún hefði varið mánuðum saman með umræddum blaðamanni áður en viðtalið birtist en sagðist óska sér að hún hefði ekki eytt meira en fimm mínútum í hann. „Þú getur ekki lagað samfélagið. Þú getur ekki lagað fólkið sem hefur botnlausa þörf fyrir að gera lítið úr og lítillækka aðra sem það veit að er í rauninni gott,“ segir Madonna sem segir sterkar og sjálfstæðar konur oftast vera teknar fyrir. Hún segist hafa veitt blaðamanninum innsýn inn í líf sitt sem hún geri alla jafna ekki. Blaðamaðurinn hefði þakkað fyrir sig með því að einblína á hið yfirborðskennda eins innanstokksmuni og þrástagast á aldri tónlistarkonunnar í greininni. „Á þetta hefði ekki verið minnst ef ég væri karlmaður!“ segir Madonna. Hún segir þá jafnframt að þetta sé enn frekari sönnun fyrir því að fjölmiðillinn New York Times sé einn af upphafsmönnum hins alræmda feðraveldis. „Ég segi -- dauðinn eigi feðraveldið sem er svo samofið vefnaðinum sem samfélagið er gert úr. Ég mun aldrei hætta að freista þess að uppræta það.“Hér er hægt að lesa umrætt viðtal New York Times við Madonnu. View this post on InstagramMadame on the cover of N.Y.T. Magazine photographed by my dear friend @jr..........Also sharing my fav photo that never made it in, along with pre-shoot chat and a celebratory glass of wine after many hours of work! To say that I was disappointed in the article would be an understatement- It seems. You cant fix society And its endless need to diminish, Disparage or degrade that which they know is good. Especially strong independent women. The journalist who wrote this article spent days and hours and months with me and was invited into a world which many people dont get to see, but chose to focus on trivial and superficial matters such as the ethnicity of my stand in or the fabric of my curtains and never ending comments about my age which would never have been mentioned had I been a MAN! Women have a really hard time being the champions of other women even if. they are posing as intellectual feminists. Im sorry i spent 5 minutes with her. It makes me feel raped. And yes I’m allowed to use that analogy having been raped at the age of 19. Further proof that the venerable N.Y.T. Is one of the founding fathers of the Patriarchy. And I say—-DEATH TO THE PATRIARCHY woven deep into the fabric of Society. I will never stop fighting to eradicate it. A post shared by Madonna (@madonna) on Jun 6, 2019 at 5:58am PDT Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Sjá meira
Madonna er allt annað en ánægð með forsíðugrein New York Times og greip til umdeilds líkingamáls til að láta í ljós óánægju sína. „Mér líður eins og mér hafi verði nauðgað,“ sagði tónlistarkonan en bætti við að hún mætti viðhafa slíkt líkingamál því henni hefði í raun og sanni verið nauðgað þegar hún var nítján ára. Madonna segir í stöðuuppfærslu á Instagram að hún hefði varið mánuðum saman með umræddum blaðamanni áður en viðtalið birtist en sagðist óska sér að hún hefði ekki eytt meira en fimm mínútum í hann. „Þú getur ekki lagað samfélagið. Þú getur ekki lagað fólkið sem hefur botnlausa þörf fyrir að gera lítið úr og lítillækka aðra sem það veit að er í rauninni gott,“ segir Madonna sem segir sterkar og sjálfstæðar konur oftast vera teknar fyrir. Hún segist hafa veitt blaðamanninum innsýn inn í líf sitt sem hún geri alla jafna ekki. Blaðamaðurinn hefði þakkað fyrir sig með því að einblína á hið yfirborðskennda eins innanstokksmuni og þrástagast á aldri tónlistarkonunnar í greininni. „Á þetta hefði ekki verið minnst ef ég væri karlmaður!“ segir Madonna. Hún segir þá jafnframt að þetta sé enn frekari sönnun fyrir því að fjölmiðillinn New York Times sé einn af upphafsmönnum hins alræmda feðraveldis. „Ég segi -- dauðinn eigi feðraveldið sem er svo samofið vefnaðinum sem samfélagið er gert úr. Ég mun aldrei hætta að freista þess að uppræta það.“Hér er hægt að lesa umrætt viðtal New York Times við Madonnu. View this post on InstagramMadame on the cover of N.Y.T. Magazine photographed by my dear friend @jr..........Also sharing my fav photo that never made it in, along with pre-shoot chat and a celebratory glass of wine after many hours of work! To say that I was disappointed in the article would be an understatement- It seems. You cant fix society And its endless need to diminish, Disparage or degrade that which they know is good. Especially strong independent women. The journalist who wrote this article spent days and hours and months with me and was invited into a world which many people dont get to see, but chose to focus on trivial and superficial matters such as the ethnicity of my stand in or the fabric of my curtains and never ending comments about my age which would never have been mentioned had I been a MAN! Women have a really hard time being the champions of other women even if. they are posing as intellectual feminists. Im sorry i spent 5 minutes with her. It makes me feel raped. And yes I’m allowed to use that analogy having been raped at the age of 19. Further proof that the venerable N.Y.T. Is one of the founding fathers of the Patriarchy. And I say—-DEATH TO THE PATRIARCHY woven deep into the fabric of Society. I will never stop fighting to eradicate it. A post shared by Madonna (@madonna) on Jun 6, 2019 at 5:58am PDT
Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Sjá meira