Sonur Messi stríddi pabba sínum með því að segjast halda með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2019 23:15 Lionel Messi með Mateo sem er mikill grallari. Getty/Jose Breton Lionel Messi og félagar í Barcelona áttu mjög góða möguleika á þrennunni á nýloknu tímabili. Þeir burstuðu spænsku deildina og komust langt í hinum tveimur keppnunum. Allt fór hins vegar úrskeiðis á lokasprettinum og Barcelona stóð á endanum uppi með aðeins einn titil. Örlög Barcelona í keppnunum tveimur réðust þar í tveimur leikjum. Fyrst missti liðið niður 3-0 forystu í seinni leiknum á móti Liverpool og 4-0 tap á Anfield þýddi að Meistaradeildardraumurinn dó. Barcelona tapaði síðan á móti Valencia í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins.Lionel Messi’s son, Mateo is savage pic.twitter.com/jD9Divm24B — ODDSbible (@ODDSbible) June 6, 2019 Lionel Messi á þrjá syni en sá yngsti er fæddur 2018. Hinir tveir heita Thiago (fæddur 2012) og Mateo (fæddur 2015) og eru því farnir að átta aðeins á hlutunum. Sá yngri, hinn fjögurra ára gamli Mateo, virðist vera mikill stríðnispúki ef marka má nýtt viðtal við Lionel Messi. Messi sagði að strákurinn hafi strítt pabba sínum vegna tapsins á móti Liverpool og að hann sé einnig að stríða eldri bróður sínum sem er orðinn sjö ára gamall.Lionel Messi: "My children and I played football at home and Mateo told me he was Liverpool because they beat me in the Champions League. And the same for Valencia." [tyc sports] pic.twitter.com/v69SGPgdmU — barcacentre (@barcacentre) June 5, 2019„Ég og strákarnir mínir vorum að leika okkur heima í fótbolta og þá sagði Mateo við mig að hann væri Liverpool af því að þeir unnu mig í Meistaradeildinni. Hann endurtók síðan leikinn með Valencia,“ sagði Lionel Messi og gat ekki annað en brosað af húmor stráksins síns.#MessiEnEF: "Mateo grita los goles del Real Madrid para hacerlo calentar a Thiago" pic.twitter.com/HdA9iB9l6K — TyC Sports (@TyCSports) June 5, 2019Það fylgir líka sögunni að Mateo er líka duglegur að stríða eldri bróður sínum með því að fagna mörkum Real Madrid. Thiago er þegar orðinn mikill Barcelona maður eins og pabbi sinni og lætur þessa stríðni þess litla hafa mikil áhrif á sig. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Lionel Messi og félagar í Barcelona áttu mjög góða möguleika á þrennunni á nýloknu tímabili. Þeir burstuðu spænsku deildina og komust langt í hinum tveimur keppnunum. Allt fór hins vegar úrskeiðis á lokasprettinum og Barcelona stóð á endanum uppi með aðeins einn titil. Örlög Barcelona í keppnunum tveimur réðust þar í tveimur leikjum. Fyrst missti liðið niður 3-0 forystu í seinni leiknum á móti Liverpool og 4-0 tap á Anfield þýddi að Meistaradeildardraumurinn dó. Barcelona tapaði síðan á móti Valencia í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins.Lionel Messi’s son, Mateo is savage pic.twitter.com/jD9Divm24B — ODDSbible (@ODDSbible) June 6, 2019 Lionel Messi á þrjá syni en sá yngsti er fæddur 2018. Hinir tveir heita Thiago (fæddur 2012) og Mateo (fæddur 2015) og eru því farnir að átta aðeins á hlutunum. Sá yngri, hinn fjögurra ára gamli Mateo, virðist vera mikill stríðnispúki ef marka má nýtt viðtal við Lionel Messi. Messi sagði að strákurinn hafi strítt pabba sínum vegna tapsins á móti Liverpool og að hann sé einnig að stríða eldri bróður sínum sem er orðinn sjö ára gamall.Lionel Messi: "My children and I played football at home and Mateo told me he was Liverpool because they beat me in the Champions League. And the same for Valencia." [tyc sports] pic.twitter.com/v69SGPgdmU — barcacentre (@barcacentre) June 5, 2019„Ég og strákarnir mínir vorum að leika okkur heima í fótbolta og þá sagði Mateo við mig að hann væri Liverpool af því að þeir unnu mig í Meistaradeildinni. Hann endurtók síðan leikinn með Valencia,“ sagði Lionel Messi og gat ekki annað en brosað af húmor stráksins síns.#MessiEnEF: "Mateo grita los goles del Real Madrid para hacerlo calentar a Thiago" pic.twitter.com/HdA9iB9l6K — TyC Sports (@TyCSports) June 5, 2019Það fylgir líka sögunni að Mateo er líka duglegur að stríða eldri bróður sínum með því að fagna mörkum Real Madrid. Thiago er þegar orðinn mikill Barcelona maður eins og pabbi sinni og lætur þessa stríðni þess litla hafa mikil áhrif á sig.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira