Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2019 20:00 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að unnið hafi verið að gerð heilbrigðisstefnunnar um árabil og það gleðilegt að hún hafi verið samþykkt í dag. Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag, sem á að styrkja sameiginlega sýn í málaflokknum til framtíðar. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda sé þetta í fyrsta sinn sem slík stefna liggi fyrir. Kallað hafi verið eftir henni um árabil. Markmið heilbrigðisstefnunnar er að almenningur á Íslandi búi viðörugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu þar sem aðgengi allra landsmanna sé tryggt. Hún á að auka stöðugleika og ýta undir samvinnu allra þeirra sem að heilbrigðismálum koma. Stefnan hefur verið í mótun síðan árið 2010 og margir komið að gerð hennar. „Heilbrigðiskerfið okkar hefur stundum verið svolítið brotakennt og þurft sameiginlega sýn þannig að allir væru að toga í sömu átt. Það sem er til viðbótar í dag er að stefnan er samþykkt með 45 atkvæðum á Alþingi. Það gefur stefnunni enn þá sterkara bakland. Svona stefna þarf að lifa af kosningar og nýja heilbrigðisráðherra. Það dugar ekki fyrir heilbrigðiskerfið okkar að það sé í þeirri stöðu að sveiflast til eftir því hver er ráðherra á hverjum tíma,“ segir Svandís. Fyrstu skrefinn í átt að fylgja stefnunni eftir voru að dreifa fimm ára aðgerðaráætlun á Alþingi í dag, en í samræmi við stefnuna á að gera það á hverju ári til að halda öllum upplýstum. Umræða um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, niðurskurði og slæmt aðgengi hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið, aðspurð hvort þetta muni hafa áhrif til hins betra þar segir hún að svo sé. „Já það er miklu skýrari sýn þarna varðandi hvernig við viljum tryggja a ðþað sé jafnræði í aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þá að við skilgreinum það hverskonar þjónusta á að vera fyrir hendi á hverjum stað og hverju svæði. Fjarheilbrigðisþjónusta er þar algjörlega í öndvegi en líka tryggari sjúkraflutningar og meiri áhersla á það sem kallað er utanspítalaþjónustu, segir hún. Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkraflutningar Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag, sem á að styrkja sameiginlega sýn í málaflokknum til framtíðar. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda sé þetta í fyrsta sinn sem slík stefna liggi fyrir. Kallað hafi verið eftir henni um árabil. Markmið heilbrigðisstefnunnar er að almenningur á Íslandi búi viðörugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu þar sem aðgengi allra landsmanna sé tryggt. Hún á að auka stöðugleika og ýta undir samvinnu allra þeirra sem að heilbrigðismálum koma. Stefnan hefur verið í mótun síðan árið 2010 og margir komið að gerð hennar. „Heilbrigðiskerfið okkar hefur stundum verið svolítið brotakennt og þurft sameiginlega sýn þannig að allir væru að toga í sömu átt. Það sem er til viðbótar í dag er að stefnan er samþykkt með 45 atkvæðum á Alþingi. Það gefur stefnunni enn þá sterkara bakland. Svona stefna þarf að lifa af kosningar og nýja heilbrigðisráðherra. Það dugar ekki fyrir heilbrigðiskerfið okkar að það sé í þeirri stöðu að sveiflast til eftir því hver er ráðherra á hverjum tíma,“ segir Svandís. Fyrstu skrefinn í átt að fylgja stefnunni eftir voru að dreifa fimm ára aðgerðaráætlun á Alþingi í dag, en í samræmi við stefnuna á að gera það á hverju ári til að halda öllum upplýstum. Umræða um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, niðurskurði og slæmt aðgengi hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið, aðspurð hvort þetta muni hafa áhrif til hins betra þar segir hún að svo sé. „Já það er miklu skýrari sýn þarna varðandi hvernig við viljum tryggja a ðþað sé jafnræði í aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þá að við skilgreinum það hverskonar þjónusta á að vera fyrir hendi á hverjum stað og hverju svæði. Fjarheilbrigðisþjónusta er þar algjörlega í öndvegi en líka tryggari sjúkraflutningar og meiri áhersla á það sem kallað er utanspítalaþjónustu, segir hún.
Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkraflutningar Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira