„Klopp er mikilvægasta manneskjan hjá Liverpool“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2019 06:00 Carragher á vellinum á laugardaginn. vísir/getty Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, hrósar Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörkin sem tryggðu Klopp fyrsta titilinn hjá Liverpool. Carragher sagði í samtali við Vinny O'Connor, blaðamann Sky Sports, að hann horfi á Klopp sem eina mikilvægastu persónuna í Liverpool. „Ég held að Klopp sé númer eitt hjá félaginu. Hann er stjórinn að sjálfsögðu en það sem ég meina er að hann er mikilvægasta persónan,“ sagði fyrrum Liverpool-maðurinn. „Ef þú spyrð mig vildi ég frekar vilja missa Van Dijk en stjórann. Ég held að hann sé sérstakur stjóri. Ég veit ekki hvernig samningstaðan hans er en gefið honum nýjan samning og vonandi getur hann haldið áfram.“ „Núna hefur hann unnið fyrsta stóra titilinn og fyrsta sigurinn í Meistaradeildinni eftir svo marga úrslitaleiki án sigurs. Hann hefur alltaf verið í sjö ár hjá hverju félagi en látum reyna á að þetta verði sautján!" sagði himinlifandi Carragher. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30 Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, hrósar Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörkin sem tryggðu Klopp fyrsta titilinn hjá Liverpool. Carragher sagði í samtali við Vinny O'Connor, blaðamann Sky Sports, að hann horfi á Klopp sem eina mikilvægastu persónuna í Liverpool. „Ég held að Klopp sé númer eitt hjá félaginu. Hann er stjórinn að sjálfsögðu en það sem ég meina er að hann er mikilvægasta persónan,“ sagði fyrrum Liverpool-maðurinn. „Ef þú spyrð mig vildi ég frekar vilja missa Van Dijk en stjórann. Ég held að hann sé sérstakur stjóri. Ég veit ekki hvernig samningstaðan hans er en gefið honum nýjan samning og vonandi getur hann haldið áfram.“ „Núna hefur hann unnið fyrsta stóra titilinn og fyrsta sigurinn í Meistaradeildinni eftir svo marga úrslitaleiki án sigurs. Hann hefur alltaf verið í sjö ár hjá hverju félagi en látum reyna á að þetta verði sautján!" sagði himinlifandi Carragher.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30 Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30
Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15
Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00
Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45