Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2019 21:09 Jordan Henderson lyftir bikarnum. vísir/getty Mikil gleði braust út hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham, 2-0, í Madríd í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool deildu gleði sinni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Það er gott að elska. Lið eins og Liverpool. Allur tilfinningaskalinn. Til hamingju Púlarar!#YNWA — þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 1, 2019Þetta er komið. Er gráti næst. Þetta er besta lið í heimi.Liverpool. Þið fyrirgefið mér.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 1, 2019 — Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2019OoooOoOOoOooOrigi! — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) June 1, 2019Lifetime contract á Origi!! — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 1, 20195 ára samning á þennan gæja #origi — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 1, 2019Takk fyrir mig. YNWA pic.twitter.com/7wiSSTeM6U — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 1, 2019Ég er svo glaður — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 1, 2019Þvílíkur leikur hjá okkar mönnum loksins Liverpool, svo stoltur. Pabbi gamli er sáttur, stórkostlegt tímabil og tókum þann stærsta árið 2019#liverpool#neverwalkalone#YNWA#LiverpoolFC@KingJames#6times#winners#LIVERPOOLFANS#klopp#LiverpoolTottenham — Logi Geirsson (@logigeirsson) June 1, 2019Það er svoooo gott að tilheyra samfélagi. #samfélagið— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 1, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Sjá meira
Mikil gleði braust út hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham, 2-0, í Madríd í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool deildu gleði sinni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Það er gott að elska. Lið eins og Liverpool. Allur tilfinningaskalinn. Til hamingju Púlarar!#YNWA — þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 1, 2019Þetta er komið. Er gráti næst. Þetta er besta lið í heimi.Liverpool. Þið fyrirgefið mér.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 1, 2019 — Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2019OoooOoOOoOooOrigi! — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) June 1, 2019Lifetime contract á Origi!! — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 1, 20195 ára samning á þennan gæja #origi — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 1, 2019Takk fyrir mig. YNWA pic.twitter.com/7wiSSTeM6U — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 1, 2019Ég er svo glaður — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 1, 2019Þvílíkur leikur hjá okkar mönnum loksins Liverpool, svo stoltur. Pabbi gamli er sáttur, stórkostlegt tímabil og tókum þann stærsta árið 2019#liverpool#neverwalkalone#YNWA#LiverpoolFC@KingJames#6times#winners#LIVERPOOLFANS#klopp#LiverpoolTottenham — Logi Geirsson (@logigeirsson) June 1, 2019Það er svoooo gott að tilheyra samfélagi. #samfélagið— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 1, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Sjá meira
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25