Níðingur fær styttri dóm Daníel Freyr Birkisson skrifar 1. júní 2019 04:00 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti. Vísir/vilhelm Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs. Þorsteinn var í maí í fyrra dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum pilti og fyrir að hafa tælt hann með gjöfum, fíkniefnum og peningum. Í dómi Landsréttar er Þorsteini gert að greiða piltinum 3,5 milljónir króna í miskabætur. Í dómi héraðsdóms í fyrra segir að Þorsteinn hafi „verið fundinn sekur um gróf og langvarandi kynferðisbrot gegn brotaþola, sem þá var barn á viðkvæmu þroska- og mótunarskeiði, auk brota á nálgunarbanni“. Drengurinn var á aldrinum 15 til 18 ára þegar brotin áttu sér stað. Dómarinn taldi Þorstein hafa nýtt sér yfirburði sína vegna aldurs- og þroskamunar og tælt piltinn til kynferðismaka með peningum og gjöfum, fíkniefnum og lyfjum. Var hann sakfelldur fyrir að hafa nauðgað piltinum sem átti sér enga vörn undir áhrifum fíkniefna og lyfja. Brotin hafi verið til þess fallin að valda piltinum andlegri vanlíðan. Hann hafi verið 15 ára og Þorsteinn 54 ára þegar brotin hófust. Pilturinn kvaðst fyrir dómi hafa ánetjast fíkniefnum sem Þorsteinn gaf honum í skiptum fyrir kynmök. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs. Þorsteinn var í maí í fyrra dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum pilti og fyrir að hafa tælt hann með gjöfum, fíkniefnum og peningum. Í dómi Landsréttar er Þorsteini gert að greiða piltinum 3,5 milljónir króna í miskabætur. Í dómi héraðsdóms í fyrra segir að Þorsteinn hafi „verið fundinn sekur um gróf og langvarandi kynferðisbrot gegn brotaþola, sem þá var barn á viðkvæmu þroska- og mótunarskeiði, auk brota á nálgunarbanni“. Drengurinn var á aldrinum 15 til 18 ára þegar brotin áttu sér stað. Dómarinn taldi Þorstein hafa nýtt sér yfirburði sína vegna aldurs- og þroskamunar og tælt piltinn til kynferðismaka með peningum og gjöfum, fíkniefnum og lyfjum. Var hann sakfelldur fyrir að hafa nauðgað piltinum sem átti sér enga vörn undir áhrifum fíkniefna og lyfja. Brotin hafi verið til þess fallin að valda piltinum andlegri vanlíðan. Hann hafi verið 15 ára og Þorsteinn 54 ára þegar brotin hófust. Pilturinn kvaðst fyrir dómi hafa ánetjast fíkniefnum sem Þorsteinn gaf honum í skiptum fyrir kynmök.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira