Langar ræður bannaðar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. júní 2019 08:30 Arnaldur Halldórsson, Þórey Lilja Benjamínsdóttir, Sigyn Blöndal, Hilmar Máni Magnússon og Lísbet Freyja Ýmisdóttir. Fréttablaðið/Anton Brink Söguverkefnið hefur verið í gangi frá október 2018 þangað til nú svo að verðlaunathöfnin annað kvöld, sunnudag, er stór lokaviðburður á margra mánaða vinnu,“ segir Sigyn Blöndal hjá KrakkaRÚV sem lofar skemmtilegri hátíð í sjónvarpssal þar sem hún verður aðalkynnir kvöldsins. Hún segir mikið efni hafa borist frá börnum fyrir atbeina þessa verkefnis og nefnir sögur, leikrit, stuttmyndir. Samstarfsaðilarnir hafi farið yfir það og valið verðlaunaverk. „Borgarleikhúsið og Leikfélag Akureyrar hafa valið verk til að setja á svið og útvarpsleikhúsið eitt til flutnings. Menntamálastofnun velur verðlaunasögur og gefur út rafbókina RISAstórar smáSÖGUR. Við tökum síðan stuttmyndahandritin og framleiðum sjónvarpsefni.“ Sigyn segir börnin afkastamikla rithöfunda. „Við höfum haldið námskeið í skapandi skrifum og erum í samstarfi við skóla. Þar eru heilu bekkirnir að senda okkur smásögur. Það er hvetjandi fyrir krakka að vita að framlag þeirra gæti endað í rafbók, sem leikverk á sviði eða stuttmynd. Rafbókin verður opnuð á hátíðinni á morgun. Þar verður þétt klukkutíma dagskrá með skemmtiatriðum og salurinn verður fullur af stjörnum. En langar ræður verða bannaðar og kalla á refsingu í formi slíms eða sápukúluskothríðar!“ Hugmyndin á bak við hátíðina er að upphefja barnamenningu að sögn Sigynjar. „Þarna fá krakkar tækifæri til að velja það sem var best gert í barnamenningu á Íslandi síðastliðið ár og þau fá verðlaun fyrir sín skapandi verk. Þegar fagleg umgjörð er sett í kringum verk barna, þá blómstrar allt.“ Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Menning Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Söguverkefnið hefur verið í gangi frá október 2018 þangað til nú svo að verðlaunathöfnin annað kvöld, sunnudag, er stór lokaviðburður á margra mánaða vinnu,“ segir Sigyn Blöndal hjá KrakkaRÚV sem lofar skemmtilegri hátíð í sjónvarpssal þar sem hún verður aðalkynnir kvöldsins. Hún segir mikið efni hafa borist frá börnum fyrir atbeina þessa verkefnis og nefnir sögur, leikrit, stuttmyndir. Samstarfsaðilarnir hafi farið yfir það og valið verðlaunaverk. „Borgarleikhúsið og Leikfélag Akureyrar hafa valið verk til að setja á svið og útvarpsleikhúsið eitt til flutnings. Menntamálastofnun velur verðlaunasögur og gefur út rafbókina RISAstórar smáSÖGUR. Við tökum síðan stuttmyndahandritin og framleiðum sjónvarpsefni.“ Sigyn segir börnin afkastamikla rithöfunda. „Við höfum haldið námskeið í skapandi skrifum og erum í samstarfi við skóla. Þar eru heilu bekkirnir að senda okkur smásögur. Það er hvetjandi fyrir krakka að vita að framlag þeirra gæti endað í rafbók, sem leikverk á sviði eða stuttmynd. Rafbókin verður opnuð á hátíðinni á morgun. Þar verður þétt klukkutíma dagskrá með skemmtiatriðum og salurinn verður fullur af stjörnum. En langar ræður verða bannaðar og kalla á refsingu í formi slíms eða sápukúluskothríðar!“ Hugmyndin á bak við hátíðina er að upphefja barnamenningu að sögn Sigynjar. „Þarna fá krakkar tækifæri til að velja það sem var best gert í barnamenningu á Íslandi síðastliðið ár og þau fá verðlaun fyrir sín skapandi verk. Þegar fagleg umgjörð er sett í kringum verk barna, þá blómstrar allt.“
Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Menning Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira