Elísabet Ormslev gefur út sitt fyrsta lag Andri Eysteinsson skrifar 14. júní 2019 13:50 Elísabet syngur hér í Garðpartýi Bylgjunnar árið 2017. Fréttablaðið/Andri Marinó Söngkonan Elísabet Ormslev hefur lengi setið á eigin efni en ekki þorað að sleppa af því tökunum, fyrr en nú. Elísabet hefur nú gefið út sitt fyrsta frumsamda lag en lagið var samið ásamt vinkonu Elísabet. „Áður hef ég bara verið að syngja eftir aðra, nú er kominn tími til að láta ljós mitt skína í þessum málum,“ sagði Elísabet við Ívar Guðmunds í þætti hans á Bylgjunni í morgun. Lagið sem Elísabet hefur samið og gefið út heitir Heart Beats og er eins og áður segir unnið af henni og vinkonu hennar, Zöe. „Hún var með hljómagang og ég kom með melódíuna. Við virkum svo vel saman, stundum fæ ég bakraddahugmynd og hún veit nákvæmlega hvað ég er að tala um,“ sagði Elísabet. Elísabet segir þær Zöe fara mikið fram og til baka í sköpunarferlinu en þegar þær lendi á réttu hugmyndinni sé það alveg klárt. Plata Elísabetar og Zöe er að sögn Elísabetar væntanleg í lok sumars eða snemma í haust. „Ég er ekki búin að ákveða dagsetningu, platan er tilbúin en það á bara eftir að mixa og mastera hana, leggja lokahönd á allt í kringum þetta,“ sagði söngkonan Elísabet Ormslev. Tónlist Bylgjan Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Söngkonan Elísabet Ormslev hefur lengi setið á eigin efni en ekki þorað að sleppa af því tökunum, fyrr en nú. Elísabet hefur nú gefið út sitt fyrsta frumsamda lag en lagið var samið ásamt vinkonu Elísabet. „Áður hef ég bara verið að syngja eftir aðra, nú er kominn tími til að láta ljós mitt skína í þessum málum,“ sagði Elísabet við Ívar Guðmunds í þætti hans á Bylgjunni í morgun. Lagið sem Elísabet hefur samið og gefið út heitir Heart Beats og er eins og áður segir unnið af henni og vinkonu hennar, Zöe. „Hún var með hljómagang og ég kom með melódíuna. Við virkum svo vel saman, stundum fæ ég bakraddahugmynd og hún veit nákvæmlega hvað ég er að tala um,“ sagði Elísabet. Elísabet segir þær Zöe fara mikið fram og til baka í sköpunarferlinu en þegar þær lendi á réttu hugmyndinni sé það alveg klárt. Plata Elísabetar og Zöe er að sögn Elísabetar væntanleg í lok sumars eða snemma í haust. „Ég er ekki búin að ákveða dagsetningu, platan er tilbúin en það á bara eftir að mixa og mastera hana, leggja lokahönd á allt í kringum þetta,“ sagði söngkonan Elísabet Ormslev.
Tónlist Bylgjan Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira