Áfram góðviðri næstu daga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júní 2019 07:34 Áhugafólk um útivist og almennt góðviðri víða um land lifir mikla gósentíð þessa dagana. Vísir/Vilhelm Í dag má gera ráð fyrir svipuðu veðri og hefur verið síðustu daga. Veðurfræðingar merkja engar stórvægilegar breytingar á veðrinu á næstu dögum. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands, sem sjá má á vef Veðurstofunnar, segir: „Heldur léttir til norðaustantil í kvöld og á morgun en áfram er útlit fyrir að hlýjast verði í innsveitum sunnan og vestanlands, þar sem hiti gæti farið yfir 20 gráður. Á morgun lægir talsvert, og í kjölfarið getur hafgolan látið til sín taka, en þokuloft yfir landi virðist þó bundið við næturlag. Eftir helgi er útlit fyrir skúri eða rigningu á sunnanverðu landinu, eftir langvarandi þurrka þar en enn er ekki spáð neinni úrkomu að ráði á vestanverðu landinu.“ Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi á Vesturlandi vegna hættu á gróðureldum. Litlar líkur eru taldar á úrkomu þar næstu vikuna eða svo. Því er brýnt fyrir fólki að fara afar varlega með eld á svæðinu. Veðurhorfur næstu daga:LaugardagurAustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum norðan og vestanlands og líkur á stöku síðdegisskúrum á vestanverðu landinu en dálítil rigning suðaustanlands og á Austfjörðum. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast SV-til en svalara á annesjum austanlands.SunnudagurHæg austlæg átt. Skýjað með köflum og þurrt á austanverðu landinu en léttskýjað vestantil. Hiti 12 til 18 stig, en svalara á annesjum austanlands og með norðurströndinni.Mánudagur (17. júní) Norðaustlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað og allvíða dálítil væta en áfram þurrt á Vesturlandi og norðvestantil. Hiti 8 til 18 stig yfir daginn, hlýjast vestanlands.Þriðjudagur Fremur hæg norðaustlæg átt, skýjað víðast hvar og rigning eða skúrir sunnan jökla. Kólnar lítið eitt.Miðvikudagur Útlit fyrir hæga norðaustlæga átt og þurrviðri um allt land. Hiti 8 til 15 stig.Fimmtudagur Útlit fyrir hæga breytileg átt, þurrviðri og heldur hlýnandi veður. Veður Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Í dag má gera ráð fyrir svipuðu veðri og hefur verið síðustu daga. Veðurfræðingar merkja engar stórvægilegar breytingar á veðrinu á næstu dögum. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands, sem sjá má á vef Veðurstofunnar, segir: „Heldur léttir til norðaustantil í kvöld og á morgun en áfram er útlit fyrir að hlýjast verði í innsveitum sunnan og vestanlands, þar sem hiti gæti farið yfir 20 gráður. Á morgun lægir talsvert, og í kjölfarið getur hafgolan látið til sín taka, en þokuloft yfir landi virðist þó bundið við næturlag. Eftir helgi er útlit fyrir skúri eða rigningu á sunnanverðu landinu, eftir langvarandi þurrka þar en enn er ekki spáð neinni úrkomu að ráði á vestanverðu landinu.“ Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi á Vesturlandi vegna hættu á gróðureldum. Litlar líkur eru taldar á úrkomu þar næstu vikuna eða svo. Því er brýnt fyrir fólki að fara afar varlega með eld á svæðinu. Veðurhorfur næstu daga:LaugardagurAustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum norðan og vestanlands og líkur á stöku síðdegisskúrum á vestanverðu landinu en dálítil rigning suðaustanlands og á Austfjörðum. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast SV-til en svalara á annesjum austanlands.SunnudagurHæg austlæg átt. Skýjað með köflum og þurrt á austanverðu landinu en léttskýjað vestantil. Hiti 12 til 18 stig, en svalara á annesjum austanlands og með norðurströndinni.Mánudagur (17. júní) Norðaustlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað og allvíða dálítil væta en áfram þurrt á Vesturlandi og norðvestantil. Hiti 8 til 18 stig yfir daginn, hlýjast vestanlands.Þriðjudagur Fremur hæg norðaustlæg átt, skýjað víðast hvar og rigning eða skúrir sunnan jökla. Kólnar lítið eitt.Miðvikudagur Útlit fyrir hæga norðaustlæga átt og þurrviðri um allt land. Hiti 8 til 15 stig.Fimmtudagur Útlit fyrir hæga breytileg átt, þurrviðri og heldur hlýnandi veður.
Veður Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira