Garðyrkjubóndi vill færa golfvöll Mosfellinga vegna golfkúlnahríðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2019 16:25 Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi. Fréttablaðið/GVA Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Hafberg segir í bréfi til bæjarráðs Mosfellsbæjar að mikil slysahætta felist í nálægð golfvallarins við jörðina þar sem Laufskáli stendur fyrir uppbyggingu á 7000 fermetra gróðrastöð. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Í bréfinu kemur fram að golfvöllur Golfklúbbur Mosfellsbæjar liggi að hluta mjög nærri fyrirhugaðri byggingu. „Undirritaður hefur marg oft lýst yfir áhyggjum af þeirri hættu sem stafar af því að golfkúlum er skotið af vellinum yfir á landareign Lundar. Nú hafa starfsmenn Laufskála, undanfarnar vikur, unnið að áðurnefndri húsbyggingu og er golfkúlnahríðin verri en undirritaður hafði búist við,“ segir Hafberg í bréfi sínu. Minnir hann á að gróðurhúsið sé að öllu leyti byggt úr gleri og hætta á eignarspjöllum því umtalsverð. Ekki verði unað við það að starfsfólk Hafberg og eignir séu í hættu. „Er hér með farið fram á að Mosfellsbær taki það strax til skoðunar að færa umræddan golfvöll eða hlutast svo til um að legu hans verði breytt, þannig að ekki stafi hætta af gagnvart starfsfólki sem er við störf í Lundi.“ Hafberg sendi bréfið 29. maí og óskaði svara innan tveggja vikna. Á fundi bæjarráðs í dag kemur fram að umfjöllun um málið hafi verið frestað sökum tímaskorts. Garðyrkja Golf Landbúnaður Mosfellsbær Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Hafberg segir í bréfi til bæjarráðs Mosfellsbæjar að mikil slysahætta felist í nálægð golfvallarins við jörðina þar sem Laufskáli stendur fyrir uppbyggingu á 7000 fermetra gróðrastöð. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Í bréfinu kemur fram að golfvöllur Golfklúbbur Mosfellsbæjar liggi að hluta mjög nærri fyrirhugaðri byggingu. „Undirritaður hefur marg oft lýst yfir áhyggjum af þeirri hættu sem stafar af því að golfkúlum er skotið af vellinum yfir á landareign Lundar. Nú hafa starfsmenn Laufskála, undanfarnar vikur, unnið að áðurnefndri húsbyggingu og er golfkúlnahríðin verri en undirritaður hafði búist við,“ segir Hafberg í bréfi sínu. Minnir hann á að gróðurhúsið sé að öllu leyti byggt úr gleri og hætta á eignarspjöllum því umtalsverð. Ekki verði unað við það að starfsfólk Hafberg og eignir séu í hættu. „Er hér með farið fram á að Mosfellsbær taki það strax til skoðunar að færa umræddan golfvöll eða hlutast svo til um að legu hans verði breytt, þannig að ekki stafi hætta af gagnvart starfsfólki sem er við störf í Lundi.“ Hafberg sendi bréfið 29. maí og óskaði svara innan tveggja vikna. Á fundi bæjarráðs í dag kemur fram að umfjöllun um málið hafi verið frestað sökum tímaskorts.
Garðyrkja Golf Landbúnaður Mosfellsbær Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira