Danir skipta út landsliðsþjálfaranum eftir EM 2020 Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2019 13:00 Åge Hareide og Jon Dahl Tomasson verða ekki lengur þjálfarar Danmerkur. vísir/getty Åge Hareide verður ekki lengur þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu eftir EM 2020 en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Hinn 65 ára gamli Åge hefur stýrt danska landsliðinu frá því 2016 og stýrði liðinu á HM 2018 en líklegt er að þeir verði einnig á EM 2020. Samningur Åge átti að renna út í ágúst á næsta ári og komust danska sambandið og norski þjálfarinn að því samkomulagi að samningurinn yrði ekki framlengdur.“Herrelandsholdet har skabt store resultater med Åge og Jon som landstræner-duo, og vi har kæmpe respekt for deres indsats på holdet.” : Peter Møller Åge og Jon Dahl har gjort et fremragende stykke arbejde, og det fortsætter i jagten på kvalifikation til EURO 2020.#ForDanmarkpic.twitter.com/lkYJTRYWnI — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Aðilarnir komust hins vegar að samkomulagi um það að Åge myndi stýra liðinu þangað til EM 2020 er lokið, eða að minnsta kosti þangað til í ágúst á næsta ári, fari svo að Danirnir komist ekki á EM. Kasper Hjulmand og Morten Wieghorst er nýtt þjálfarateymi danska landsliðsins. Hjulmand hefur verið þjálfari Nordsjælland undanfarin ár og Wieghorst var síðast hjá AaB. Þeir fá samning til 2024.Efter EM i 2020 kommer der nye kræfter i spidsen for Herrelandsholdet. Kasper Hjulmand tiltræder som landstræner og Morten Wieghorst som assistent “Det er en kæmpe ære, og jeg glæder mig,” siger Hjulmand. Læs mere her: https://t.co/1xGYxJgGae#ForDanmarkpic.twitter.com/bMlJeZVCVu — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Danmörk EM 2020 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Åge Hareide verður ekki lengur þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu eftir EM 2020 en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Hinn 65 ára gamli Åge hefur stýrt danska landsliðinu frá því 2016 og stýrði liðinu á HM 2018 en líklegt er að þeir verði einnig á EM 2020. Samningur Åge átti að renna út í ágúst á næsta ári og komust danska sambandið og norski þjálfarinn að því samkomulagi að samningurinn yrði ekki framlengdur.“Herrelandsholdet har skabt store resultater med Åge og Jon som landstræner-duo, og vi har kæmpe respekt for deres indsats på holdet.” : Peter Møller Åge og Jon Dahl har gjort et fremragende stykke arbejde, og det fortsætter i jagten på kvalifikation til EURO 2020.#ForDanmarkpic.twitter.com/lkYJTRYWnI — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Aðilarnir komust hins vegar að samkomulagi um það að Åge myndi stýra liðinu þangað til EM 2020 er lokið, eða að minnsta kosti þangað til í ágúst á næsta ári, fari svo að Danirnir komist ekki á EM. Kasper Hjulmand og Morten Wieghorst er nýtt þjálfarateymi danska landsliðsins. Hjulmand hefur verið þjálfari Nordsjælland undanfarin ár og Wieghorst var síðast hjá AaB. Þeir fá samning til 2024.Efter EM i 2020 kommer der nye kræfter i spidsen for Herrelandsholdet. Kasper Hjulmand tiltræder som landstræner og Morten Wieghorst som assistent “Det er en kæmpe ære, og jeg glæder mig,” siger Hjulmand. Læs mere her: https://t.co/1xGYxJgGae#ForDanmarkpic.twitter.com/bMlJeZVCVu — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019
Danmörk EM 2020 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira