Kylie harðlega gagnrýnd fyrir þernupartí Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2019 08:27 Kylie og vinkonur hennar klæddu sig upp eins og þernur í Handmaid´s Tale. Instagram Bandaríska raunveruleikastjarnan Kylie Jenner hefur verið gagnrýnd harkalega fyrir að halda búningapartí þar sem gestir voru beðnir um að klæða sig upp eins og persónur úr sjónvarpsþáttunum The Handmaid´s Tail, eða Sögu þernunnar. Partíið hélt Jenner fyrir vinkonu sína Anastasia Karanikolaou, sem er sjálf samfélagsmiðlastjarna. Kylie birti myndir og myndbönd af sér og vinum sínum í rauðum sloppum og með hvíta hatta sem þernur klæðast í þáttaröðinni sem byggð er á dystópískri skáldsögu Margaret Atwood. Í einu myndbandanna sem Kylie birtir heyrist hún segja að The Handmaid´s Tale sé uppáhaldsþáttur hennar og býður vina sína velkomna til Gilead. Margir netverjar voru ekki hrifnir af þessu uppátæki og sögðu þema partísins afar ósmekklegt. View this post on InstagramKylie throwing a themed birthday party for @stassiebaby and the premiere of @handmaidsonhulu who watched the show? I watched most of it it’s so good A post shared by Kylie Jenner News (@kyliesnapchat) on Jun 8, 2019 at 6:04pm PDTSaga þernunnar segir frá framandi framtíð í Bandaríkjunum þar sem frjósamar konur eru hnepptar í kynlífsþrældóm af valdhöfum í Gilead. Í sögunni hefur frjósömum konum fækkað svo mikið að þær konur sem eru frjóar eru neyddar til að ganga með börn þeirra ríku.Þeir sem gagnrýndu þetta þema í partíi Kylie sögðu það afar ósmekklegt að fagna þrældómi kvenna. Þetta sýni hversu fáfróð Kylie og vinir hennar eru. Aðrir sögðu Kylie og vini hennar úr öllum tengslum því þeir sem mótmæltu nýrri löggjöf um fósturrof í Bandaríkjunum höfðu margir hverjir klætt sig upp sem þernur og vísuðu þar með í þann heim sem er boðaður í Sögu þernunnar. Sumir verja þó Kylie og benda á að ekki þurfi að rífa allt niður og móðgast yfir öllu. Einn spyr hvort það þyki móðgandi að klæða sig upp sem norn því konur voru ofsóttar sem nornir á árum áður. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Sjá meira
Bandaríska raunveruleikastjarnan Kylie Jenner hefur verið gagnrýnd harkalega fyrir að halda búningapartí þar sem gestir voru beðnir um að klæða sig upp eins og persónur úr sjónvarpsþáttunum The Handmaid´s Tail, eða Sögu þernunnar. Partíið hélt Jenner fyrir vinkonu sína Anastasia Karanikolaou, sem er sjálf samfélagsmiðlastjarna. Kylie birti myndir og myndbönd af sér og vinum sínum í rauðum sloppum og með hvíta hatta sem þernur klæðast í þáttaröðinni sem byggð er á dystópískri skáldsögu Margaret Atwood. Í einu myndbandanna sem Kylie birtir heyrist hún segja að The Handmaid´s Tale sé uppáhaldsþáttur hennar og býður vina sína velkomna til Gilead. Margir netverjar voru ekki hrifnir af þessu uppátæki og sögðu þema partísins afar ósmekklegt. View this post on InstagramKylie throwing a themed birthday party for @stassiebaby and the premiere of @handmaidsonhulu who watched the show? I watched most of it it’s so good A post shared by Kylie Jenner News (@kyliesnapchat) on Jun 8, 2019 at 6:04pm PDTSaga þernunnar segir frá framandi framtíð í Bandaríkjunum þar sem frjósamar konur eru hnepptar í kynlífsþrældóm af valdhöfum í Gilead. Í sögunni hefur frjósömum konum fækkað svo mikið að þær konur sem eru frjóar eru neyddar til að ganga með börn þeirra ríku.Þeir sem gagnrýndu þetta þema í partíi Kylie sögðu það afar ósmekklegt að fagna þrældómi kvenna. Þetta sýni hversu fáfróð Kylie og vinir hennar eru. Aðrir sögðu Kylie og vini hennar úr öllum tengslum því þeir sem mótmæltu nýrri löggjöf um fósturrof í Bandaríkjunum höfðu margir hverjir klætt sig upp sem þernur og vísuðu þar með í þann heim sem er boðaður í Sögu þernunnar. Sumir verja þó Kylie og benda á að ekki þurfi að rífa allt niður og móðgast yfir öllu. Einn spyr hvort það þyki móðgandi að klæða sig upp sem norn því konur voru ofsóttar sem nornir á árum áður.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Sjá meira