San Francisco fyrsta borgin til þess að banna rafrettur Sylvía Hall skrifar 25. júní 2019 22:04 Notkun rafrettna hefur aukist á undanförnum árum. Vísir/Getty Borgaryfirvöld í San Francisco hafa samþykkt að banna sölu á rafrettum í borginni og verður netverslunum bannað að senda þær á heimilisföng innan borgarmarkanna. Borgin er þar með sú fyrsta í Bandaríkjunum til þess að samþykkja slíkt bann. BBC greinir frá. Ákvörðunin um að banna rafrettur er tekin vegna lýðheilsusjónarmiða en ástæðan er sú að ekki þykir nægilega ljóst hverjar afleiðingarnar af notkun þeirra eru. Fyrr á árinu gaf matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna framleiðendum frest til ársins 2021 til þess að meta áhrif af vörum þeirra. London Breed, borgarstjóri San Francisco, hefur tíu daga til þess að samþykkja löggjöfina en hefur gefið í skyn að hún muni samþykkja bannið. Lögin taka gildi sjö mánuðum eftir samþykki borgarstjórans en líklegt þykir að framleiðendur muni láta reyna á lögin fyrir dómstólum. Í San Francisco er að finna höfuðstöðvar rafrettuframleiðandans Juul, en Juul-rafrettur eru þær vinsælustu á markaðinum í Bandaríkjunum með sjötíu prósenta markaðshlutdeild. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa enn sem komið er ekki tjáð sig um ákvörðun borgaryfirvalda. Bandaríkin Rafrettur Tengdar fréttir Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30 Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári. 7. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Borgaryfirvöld í San Francisco hafa samþykkt að banna sölu á rafrettum í borginni og verður netverslunum bannað að senda þær á heimilisföng innan borgarmarkanna. Borgin er þar með sú fyrsta í Bandaríkjunum til þess að samþykkja slíkt bann. BBC greinir frá. Ákvörðunin um að banna rafrettur er tekin vegna lýðheilsusjónarmiða en ástæðan er sú að ekki þykir nægilega ljóst hverjar afleiðingarnar af notkun þeirra eru. Fyrr á árinu gaf matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna framleiðendum frest til ársins 2021 til þess að meta áhrif af vörum þeirra. London Breed, borgarstjóri San Francisco, hefur tíu daga til þess að samþykkja löggjöfina en hefur gefið í skyn að hún muni samþykkja bannið. Lögin taka gildi sjö mánuðum eftir samþykki borgarstjórans en líklegt þykir að framleiðendur muni láta reyna á lögin fyrir dómstólum. Í San Francisco er að finna höfuðstöðvar rafrettuframleiðandans Juul, en Juul-rafrettur eru þær vinsælustu á markaðinum í Bandaríkjunum með sjötíu prósenta markaðshlutdeild. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa enn sem komið er ekki tjáð sig um ákvörðun borgaryfirvalda.
Bandaríkin Rafrettur Tengdar fréttir Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30 Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári. 7. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30
Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári. 7. febrúar 2019 06:00