Uppgjörsþáttur eftir Frakklandskappaksturinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2019 07:00 Hamilton stefnir hraðbyri í átt að sjötta heimsmeistaratitlinum. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton styrkti stöðu sína í keppni ökuþóra í Formúlu 1 með sigri í Frakklandskappakstrinum í gær. Hamilton hefur unnið fjórar keppnir í röð og sex af átta keppnum ársins. Sigur Hamiltons í gær var afar öruggur en hann leiddi allan tímann. Liðsfélagi Hamiltons á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar í gær og Charles Leclerc á Ferrari þriðji. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og Sebastian Vettel á Ferrari fimmti. Næsta keppni fer fram í Austurríki um næstu helgi. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Frakklandskappaksturinn á Stöð 2 Sport í gær, en uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör eftir Frakklandskappaksturinn Formúla Tengdar fréttir Uppgjör: Hamilton einfaldlega í annarri deild Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta sigur á tímbilinu í franska kappakstrinum um helgina. 23. júní 2019 22:00 Sjötti sigur Hamilton staðreynd Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir. 23. júní 2019 16:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton styrkti stöðu sína í keppni ökuþóra í Formúlu 1 með sigri í Frakklandskappakstrinum í gær. Hamilton hefur unnið fjórar keppnir í röð og sex af átta keppnum ársins. Sigur Hamiltons í gær var afar öruggur en hann leiddi allan tímann. Liðsfélagi Hamiltons á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar í gær og Charles Leclerc á Ferrari þriðji. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og Sebastian Vettel á Ferrari fimmti. Næsta keppni fer fram í Austurríki um næstu helgi. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Frakklandskappaksturinn á Stöð 2 Sport í gær, en uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör eftir Frakklandskappaksturinn
Formúla Tengdar fréttir Uppgjör: Hamilton einfaldlega í annarri deild Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta sigur á tímbilinu í franska kappakstrinum um helgina. 23. júní 2019 22:00 Sjötti sigur Hamilton staðreynd Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir. 23. júní 2019 16:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjör: Hamilton einfaldlega í annarri deild Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta sigur á tímbilinu í franska kappakstrinum um helgina. 23. júní 2019 22:00
Sjötti sigur Hamilton staðreynd Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir. 23. júní 2019 16:00