Rúrik Gísla og Hjörvar Hafliða kepptust um hvor væri frægari Sylvía Hall skrifar 21. júní 2019 11:33 Rúrik kíkti á strákana í Brennslunni. Vísir Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl. Tjáði Rúrik sig meðal annars um stóra Instagram-málið en líkt og Vísir greindi frá á dögunum er fylgjendafjöldi Rúriks kominn undir milljón eftir mikið flug á síðasta ári.Sjá einnig: Rúrik sígur niður fyrir milljónina á Instagram Rúrik komst á tímapunkti í hóp þeirra fáu Íslendinga sem gátu státað sig af milljón fylgjendum á samfélagsmiðlinum en þegar mest var náði hann upp í 1,3 milljónir fylgjenda. Þeim hefur þó farið fækkandi, sérstaklega eftir að hann og kærasta hans Nathalia Solani byrjuðu saman. Hann segir fylgjendatapið ekki hafa mikil áhrif á sig en það sé þó vissulega hægt að græða á slíkum fjölda geri maður það rétt. „Ég er bara búinn að vera mjög lélegur í því. Ég var náttúrulega í fallbaráttu í allan vetur hjá liðinu mínu þannig þá er kannski óviðeigandi að vera alltaf að pósta myndum af sér á einhverjum viðburðum,“ segir Rúrik og bætir við að margir fótboltaáhugamenn myndu helst kjósa að atvinnumenn gerðu ekkert annað en að vera á æfingu. „Þess vegna spammar maður vel þegar maður fer í sumarfrí,“ segir Rúrik. Strákarnir brugðu þá á leik með Rúrik og skiptust hann og Hjörvar á að hringja í bensínstöðvar landsins í von um að starfsmenn myndu þekkja þá. Niðurstaðan var vægast sagt sláandi en hér að neðan má hlusta á þá ræða Instagram og hringja í grunlausa starfsmenn.Klippa: Brennslan - Rúrik Gíslason: Veistu hver ég er? Brennslan Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Soliani spreytti sig á íslenskunni þegar hún sendi Rúrik fallega ástarkveðju á afmælisdeginum Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er 31 árs í dag en það hefur líklega farið fram hjá neinum að kappinn er genginn út. 25. febrúar 2019 13:30 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl. Tjáði Rúrik sig meðal annars um stóra Instagram-málið en líkt og Vísir greindi frá á dögunum er fylgjendafjöldi Rúriks kominn undir milljón eftir mikið flug á síðasta ári.Sjá einnig: Rúrik sígur niður fyrir milljónina á Instagram Rúrik komst á tímapunkti í hóp þeirra fáu Íslendinga sem gátu státað sig af milljón fylgjendum á samfélagsmiðlinum en þegar mest var náði hann upp í 1,3 milljónir fylgjenda. Þeim hefur þó farið fækkandi, sérstaklega eftir að hann og kærasta hans Nathalia Solani byrjuðu saman. Hann segir fylgjendatapið ekki hafa mikil áhrif á sig en það sé þó vissulega hægt að græða á slíkum fjölda geri maður það rétt. „Ég er bara búinn að vera mjög lélegur í því. Ég var náttúrulega í fallbaráttu í allan vetur hjá liðinu mínu þannig þá er kannski óviðeigandi að vera alltaf að pósta myndum af sér á einhverjum viðburðum,“ segir Rúrik og bætir við að margir fótboltaáhugamenn myndu helst kjósa að atvinnumenn gerðu ekkert annað en að vera á æfingu. „Þess vegna spammar maður vel þegar maður fer í sumarfrí,“ segir Rúrik. Strákarnir brugðu þá á leik með Rúrik og skiptust hann og Hjörvar á að hringja í bensínstöðvar landsins í von um að starfsmenn myndu þekkja þá. Niðurstaðan var vægast sagt sláandi en hér að neðan má hlusta á þá ræða Instagram og hringja í grunlausa starfsmenn.Klippa: Brennslan - Rúrik Gíslason: Veistu hver ég er?
Brennslan Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Soliani spreytti sig á íslenskunni þegar hún sendi Rúrik fallega ástarkveðju á afmælisdeginum Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er 31 árs í dag en það hefur líklega farið fram hjá neinum að kappinn er genginn út. 25. febrúar 2019 13:30 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19
Soliani spreytti sig á íslenskunni þegar hún sendi Rúrik fallega ástarkveðju á afmælisdeginum Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er 31 árs í dag en það hefur líklega farið fram hjá neinum að kappinn er genginn út. 25. febrúar 2019 13:30
Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15
Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30