Selfyssingar fengu ekki sæti í Meistaradeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. júní 2019 10:16 Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins í vor vísir/vilhelm Íslandsmeistarar Selfoss verða ekki á meðal þátttökuþjóða í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Selfyssingum stóð til boða að skrá sig í Meistaradeildina sem Íslandsmeistari og nýttu þeir það. EHF fór yfir allar umsóknir um þátttöku í keppninni og birti í dag niðurstöðu sína. Oft hefur verið að þau lið sem fara ekki beint inn í riðlakeppnina þurfi að fara í gegnum forkeppni. Á komandi tímabili verður hins vegar engin forkeppni. 35 lið sóttu um þátttöku en aðeins 28 komust inn í riðlakeppnina. Selfyssingar stóðust ekki lágmarkskröfur, eftir því sem fram kemur í tilkynningu EHF, og fá því ekki að vera með. Ekki kemur þó fram hvaða kröfur það hafi verið.28 clubs will take part in #veluxehfcl 2019/20 starting directly at group phase. Which one is your favourite? Read more about it: https://t.co/fnit8gb4OLpic.twitter.com/wxSlNPPYva — EHF Champions League (@ehfcl) June 21, 2019 Árborg Handbolti Tengdar fréttir Horfa ekki út fyrir landsteinana þrátt fyrir lítinn árangur í þjálfaraleit Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins 20. júní 2019 13:20 Selfoss spilar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss munu spila í Meistaradeild Evrópu í handbolta næsta vetur. 5. júní 2019 17:59 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Sjá meira
Íslandsmeistarar Selfoss verða ekki á meðal þátttökuþjóða í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Selfyssingum stóð til boða að skrá sig í Meistaradeildina sem Íslandsmeistari og nýttu þeir það. EHF fór yfir allar umsóknir um þátttöku í keppninni og birti í dag niðurstöðu sína. Oft hefur verið að þau lið sem fara ekki beint inn í riðlakeppnina þurfi að fara í gegnum forkeppni. Á komandi tímabili verður hins vegar engin forkeppni. 35 lið sóttu um þátttöku en aðeins 28 komust inn í riðlakeppnina. Selfyssingar stóðust ekki lágmarkskröfur, eftir því sem fram kemur í tilkynningu EHF, og fá því ekki að vera með. Ekki kemur þó fram hvaða kröfur það hafi verið.28 clubs will take part in #veluxehfcl 2019/20 starting directly at group phase. Which one is your favourite? Read more about it: https://t.co/fnit8gb4OLpic.twitter.com/wxSlNPPYva — EHF Champions League (@ehfcl) June 21, 2019
Árborg Handbolti Tengdar fréttir Horfa ekki út fyrir landsteinana þrátt fyrir lítinn árangur í þjálfaraleit Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins 20. júní 2019 13:20 Selfoss spilar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss munu spila í Meistaradeild Evrópu í handbolta næsta vetur. 5. júní 2019 17:59 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Sjá meira
Horfa ekki út fyrir landsteinana þrátt fyrir lítinn árangur í þjálfaraleit Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins 20. júní 2019 13:20
Selfoss spilar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss munu spila í Meistaradeild Evrópu í handbolta næsta vetur. 5. júní 2019 17:59