Tom Hanks og Rita Wilson hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 10:30 Hjónin hafa verið gift í 31 ár. Vísir/Getty Átak Bítilsins Paul McCartney sem gengur út á að hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum fagnar nú tíu ára afmæli. Átakið hefur á síðustu árum fengið byr undir báða vængi með aukinni umræðu um skaðleg áhrif kjötneyslu á umhverfið og nú hafa leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson slegist í hópinn. „Að vera án kjöts er gott fyrir plánetuna og dýrin sem við deilum henni með,“ segir Hanks í myndbandi sem eiginkona hans birti á Twitter. Hún bætir þá við að það sé einnig gott fyrir heilsuna.Why not try one day a week without meat? Good for the planet and your body. #MeatFreeMonday@PaulMcCartney@StellaMcCartney@maryamccartneypic.twitter.com/UJxROBbrpY — Rita Wilson (@RitaWilson) June 17, 2019 Í myndbandinu óska þau átakinu til hamingju með tíu ára afmælið og þakka Paul McCartney, eiginkonu hans Nancy og dóttur þeirra Stellu fyrir framlag sitt til átaksins. Í tilefni tíu ára afmælisins hefur átakið blásið til nýrrar vitundarvakningar á heimsvísu undir myllumerkinu #MFMCountMeIn sem hvetur frægt fólk, fyrirtæki, góðgerðasamtök, menntastofnanir og einstaklinga út um allan heim til þess að slást með í för og sleppa kjöti á mánudögum. „Ekkert kjöt á mánudögum, það er reyndar mjög auðveldur og einfaldur hlutur til þess að framkvæma,“ segir Hanks að lokum. Hollywood Matur Tengdar fréttir Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. 14. maí 2019 11:15 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Átak Bítilsins Paul McCartney sem gengur út á að hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum fagnar nú tíu ára afmæli. Átakið hefur á síðustu árum fengið byr undir báða vængi með aukinni umræðu um skaðleg áhrif kjötneyslu á umhverfið og nú hafa leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson slegist í hópinn. „Að vera án kjöts er gott fyrir plánetuna og dýrin sem við deilum henni með,“ segir Hanks í myndbandi sem eiginkona hans birti á Twitter. Hún bætir þá við að það sé einnig gott fyrir heilsuna.Why not try one day a week without meat? Good for the planet and your body. #MeatFreeMonday@PaulMcCartney@StellaMcCartney@maryamccartneypic.twitter.com/UJxROBbrpY — Rita Wilson (@RitaWilson) June 17, 2019 Í myndbandinu óska þau átakinu til hamingju með tíu ára afmælið og þakka Paul McCartney, eiginkonu hans Nancy og dóttur þeirra Stellu fyrir framlag sitt til átaksins. Í tilefni tíu ára afmælisins hefur átakið blásið til nýrrar vitundarvakningar á heimsvísu undir myllumerkinu #MFMCountMeIn sem hvetur frægt fólk, fyrirtæki, góðgerðasamtök, menntastofnanir og einstaklinga út um allan heim til þess að slást með í för og sleppa kjöti á mánudögum. „Ekkert kjöt á mánudögum, það er reyndar mjög auðveldur og einfaldur hlutur til þess að framkvæma,“ segir Hanks að lokum.
Hollywood Matur Tengdar fréttir Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. 14. maí 2019 11:15 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. 14. maí 2019 11:15