Skiptir PSG Neymar út fyrir Coutinho? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2019 10:30 Coutinho og Neymar eru liðsfélagar í brasilíska landsliðinu vísir/getty Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. Tim Vickery, sérfræðingur Sky Sports í suður-amerískum fótbolta, segir Coutinho „augljósan valkost“ ef PSG og Barcelona ákveða að láta reyna á samningaviðræður um skiptidíl. Neymar yfirgaf Barcelona sumarið 2017 þegar PSG keypti hann fyrir 200 milljón punda metfé. Vistaskiptin til Parísar hafa hins vegar ekki verið eins frábær og brasilíska stórstjarnan vildi og nú vill hann losna þaðan. Hann hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona og staðfesti varaforseti spænska félagsins, Jordi Cardoner, að Neymar vildi koma til Barcelona aftur. Cardoner sagði hins vegar að Barcelona hefði ekkert rætt að fá Neymar aftur. Landi Neymars, Philippe Coutinho, er óviss um framtíð sína hjá Barcelona. Hann kom við sögu í 34 deildarleikjum í vetur, skoraði fimm mörk og lagði upp þrjú, en í 12 af þessum leikjum kom hann inn sem varamaður. „Það sem mér finnst áhugavert í þessu er að það er augljóst að reyndir leikmenn hjá Barcelona, Lionel Messi, Luis Suarez og Gerard Pigue, yrðu hæstánægðir með að fá Neymar til baka,“ sagði Vickery. „Hins vegar eru meðlimir félagsins, þeir sem kjósa í forsetakosningum félagsins, ekki eins viljugir. Þeim finnst þeir enn sviknir eftir það hvernig Neymar fór frá félaginu.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27. júní 2019 15:00 Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. Tim Vickery, sérfræðingur Sky Sports í suður-amerískum fótbolta, segir Coutinho „augljósan valkost“ ef PSG og Barcelona ákveða að láta reyna á samningaviðræður um skiptidíl. Neymar yfirgaf Barcelona sumarið 2017 þegar PSG keypti hann fyrir 200 milljón punda metfé. Vistaskiptin til Parísar hafa hins vegar ekki verið eins frábær og brasilíska stórstjarnan vildi og nú vill hann losna þaðan. Hann hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona og staðfesti varaforseti spænska félagsins, Jordi Cardoner, að Neymar vildi koma til Barcelona aftur. Cardoner sagði hins vegar að Barcelona hefði ekkert rætt að fá Neymar aftur. Landi Neymars, Philippe Coutinho, er óviss um framtíð sína hjá Barcelona. Hann kom við sögu í 34 deildarleikjum í vetur, skoraði fimm mörk og lagði upp þrjú, en í 12 af þessum leikjum kom hann inn sem varamaður. „Það sem mér finnst áhugavert í þessu er að það er augljóst að reyndir leikmenn hjá Barcelona, Lionel Messi, Luis Suarez og Gerard Pigue, yrðu hæstánægðir með að fá Neymar til baka,“ sagði Vickery. „Hins vegar eru meðlimir félagsins, þeir sem kjósa í forsetakosningum félagsins, ekki eins viljugir. Þeim finnst þeir enn sviknir eftir það hvernig Neymar fór frá félaginu.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27. júní 2019 15:00 Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27. júní 2019 15:00
Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00
Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30