Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2019 11:30 James Rodriguez vann tvöfalt með Bayern í vetur. Vísir/Getty James Rodriguez á það sameiginlegt með Gareth Bale að um leið og hann er stærsta knattspyrnustjarna þjóðar sinnar þá er hann um leið út í kuldanum hjá Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid. Nú segja ensku blöðin frá því að Real Madrid vilji selja Kólumbíumaninn sem hefur verið í láni hjá Bayern München undanfarin tímabil. Ástæðan er að félagið þarf að safna pening svo það eigi fyrir kaupunum á Paul Pogba frá Manchester United. Það hafa örugglega nokkur félög áhuga á að kaupa James Rodriguez enda mjög öflugur leikmaður þótt að hann eigi ekki upp á pallborðið hjá Zidane.Real Madrid are reportedly looking to sell James Rodriguez to raise funds for a £150m move for Manchester United's Paul Pogba. Gossip: https://t.co/y9FrL5rV3m#mufcpic.twitter.com/CNdAACgIJh — BBC Sport (@BBCSport) July 9, 2019Manchester United vill fá 150 milljónir punda fyrir Paul Pogba og Real Madrid hefur þegar eytt 303 milljónum evra í nýja leikmenn í sumar. Real Madrid hefur fengið varnarmennina Ferland Mendy (frá Lyon) og Eder Militao (frá Porto), sóknarmiðjumanninn Eden Hazard (frá Chelsea) og sóknarmennina Rodrygo Goes (frá Santos) og Luka Jovic (frá Eintracht Frankfurt). Að sama skapi hefur Real Madrid selt leikmenn fyir 128 milljónir evra og er því eins og er í 175 milljónum í mínus. Carlo Ancelotti, þjálfari Napoli, hefur mikinn áhuga á því að fá James Rodriguez til ítalska félagsins en James Rodriguez var í stóru hlutverki hjá Ancelotti þegar hann þjálfaði Real Madrid á sínum tíma. Mestar líkur eru því að James endi hjá Napoli. Til að auka áhuga á James Rodriguez að koma til Napoli þá eru einnig sögusagnir um það að félagið sé tilbúið að leyfa honum að spila í treyju númer tíu. Napoli hefur ekki leyft neinum að spila í henni til að minnast tíma Diego Maradona hjá félaginu. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
James Rodriguez á það sameiginlegt með Gareth Bale að um leið og hann er stærsta knattspyrnustjarna þjóðar sinnar þá er hann um leið út í kuldanum hjá Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid. Nú segja ensku blöðin frá því að Real Madrid vilji selja Kólumbíumaninn sem hefur verið í láni hjá Bayern München undanfarin tímabil. Ástæðan er að félagið þarf að safna pening svo það eigi fyrir kaupunum á Paul Pogba frá Manchester United. Það hafa örugglega nokkur félög áhuga á að kaupa James Rodriguez enda mjög öflugur leikmaður þótt að hann eigi ekki upp á pallborðið hjá Zidane.Real Madrid are reportedly looking to sell James Rodriguez to raise funds for a £150m move for Manchester United's Paul Pogba. Gossip: https://t.co/y9FrL5rV3m#mufcpic.twitter.com/CNdAACgIJh — BBC Sport (@BBCSport) July 9, 2019Manchester United vill fá 150 milljónir punda fyrir Paul Pogba og Real Madrid hefur þegar eytt 303 milljónum evra í nýja leikmenn í sumar. Real Madrid hefur fengið varnarmennina Ferland Mendy (frá Lyon) og Eder Militao (frá Porto), sóknarmiðjumanninn Eden Hazard (frá Chelsea) og sóknarmennina Rodrygo Goes (frá Santos) og Luka Jovic (frá Eintracht Frankfurt). Að sama skapi hefur Real Madrid selt leikmenn fyir 128 milljónir evra og er því eins og er í 175 milljónum í mínus. Carlo Ancelotti, þjálfari Napoli, hefur mikinn áhuga á því að fá James Rodriguez til ítalska félagsins en James Rodriguez var í stóru hlutverki hjá Ancelotti þegar hann þjálfaði Real Madrid á sínum tíma. Mestar líkur eru því að James endi hjá Napoli. Til að auka áhuga á James Rodriguez að koma til Napoli þá eru einnig sögusagnir um það að félagið sé tilbúið að leyfa honum að spila í treyju númer tíu. Napoli hefur ekki leyft neinum að spila í henni til að minnast tíma Diego Maradona hjá félaginu.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira