Enginn þurfti að borga inn á einstaka tónleika í Básum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júlí 2019 15:25 Fjöldi fólks hlustaði á fagra tóna sveitarinnar og sólin skein. „Þetta var frábær stemmning, rosalega flott veður og flott tónlist,“ segir Sigríður Karlsdóttir vörður í skála Útivistar í Básum. Hljómsveitin GÓSS spilaði fyrir gesti á Goðalandi á laugardagskvöldið og var stemmningin sérstaklega góð að sögn Sigríðar. Þau Guðmundur Óskar, Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius eru á tónleikaferðalagi um landið og duttu ferðalangar í Básum í lukkupottinn á laugardagskvöld.Sigurður, Sigríður og Góskar í rjómablíðu í Básum.Sigríður skálavörður telur helgina hafa verið þá fjölmennustu í Básum í sumar. Líklega hafi 800-1000 manns verið í tjöldum og skálum laugardagsnóttina og bróðurparturinn skellt sér á tónleika. „Svo voru auðvitað líka þeir sem komu bara til að fara á tónleikana,“ segir Sigríður.Allur gangur var á því hvort börnin hlustuðu af athygli eða nutu tónlistarinnar í bakgrunni meðan á leik stóð.Svið hafi verið búið til uppi á hól og þar í kring hafi fólk setið. Fólk á öllum aldri og hvaðanæva að úr heiminum enda Þórsmörk vinsæll aðkomustaður erlendra sem innlendra ferðamanna. Þeir sem ganga Fimmvörðuháls úr Skógum koma niður í Básum. Fjöldi manns gekk hálsinn um helgina.Lopapeysur og flíspeysur voru vinsælar í Básum.Ókeypis var á tónleikana og meira að segja lögreglan kíkti í heimsókn. Laganna verðir þurftu þó engin afskipti að hafa af gestum að sögn Sigríðar. Alls ekki sé algengt að blásið sé til tónleika í Básum. Hljómsveitarmeðlimir segja að dagurinn hafi verið „algalinn“ en fyrr um daginn spiluðu þau fyrir gesti og íbúa á Sólheimum í Grímsnesi. Rangárþing eystra Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira
„Þetta var frábær stemmning, rosalega flott veður og flott tónlist,“ segir Sigríður Karlsdóttir vörður í skála Útivistar í Básum. Hljómsveitin GÓSS spilaði fyrir gesti á Goðalandi á laugardagskvöldið og var stemmningin sérstaklega góð að sögn Sigríðar. Þau Guðmundur Óskar, Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius eru á tónleikaferðalagi um landið og duttu ferðalangar í Básum í lukkupottinn á laugardagskvöld.Sigurður, Sigríður og Góskar í rjómablíðu í Básum.Sigríður skálavörður telur helgina hafa verið þá fjölmennustu í Básum í sumar. Líklega hafi 800-1000 manns verið í tjöldum og skálum laugardagsnóttina og bróðurparturinn skellt sér á tónleika. „Svo voru auðvitað líka þeir sem komu bara til að fara á tónleikana,“ segir Sigríður.Allur gangur var á því hvort börnin hlustuðu af athygli eða nutu tónlistarinnar í bakgrunni meðan á leik stóð.Svið hafi verið búið til uppi á hól og þar í kring hafi fólk setið. Fólk á öllum aldri og hvaðanæva að úr heiminum enda Þórsmörk vinsæll aðkomustaður erlendra sem innlendra ferðamanna. Þeir sem ganga Fimmvörðuháls úr Skógum koma niður í Básum. Fjöldi manns gekk hálsinn um helgina.Lopapeysur og flíspeysur voru vinsælar í Básum.Ókeypis var á tónleikana og meira að segja lögreglan kíkti í heimsókn. Laganna verðir þurftu þó engin afskipti að hafa af gestum að sögn Sigríðar. Alls ekki sé algengt að blásið sé til tónleika í Básum. Hljómsveitarmeðlimir segja að dagurinn hafi verið „algalinn“ en fyrr um daginn spiluðu þau fyrir gesti og íbúa á Sólheimum í Grímsnesi.
Rangárþing eystra Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira