Fjögur alvarleg mistök á Landspítalanum það sem af er ári Gígja Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2019 18:07 "Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll Visir/Egill Aðalsteinsson Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um „alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Pistilinn birti Páll í kjölfar fréttar sem birtist í fréttablaðinu í dag. Þar var greint frá því að ríkið greiði börnum manns sem lést árið 2012 vegna mistaka starfsmanns Landspítalans, miskabætur. Starfsmaðurinn sem annaðist manninn var sýknaður af ákæru fyrir manndráp af gáleysi árið 2016. Málið vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Í yfirlýsingunni greinir Páll frá því að á hverju ári verði 12 til 16 „alvarleg atvik“ í kjölfar mistaka starfsmanna Landspítalans, fjögur slík atvik hafa orðið á þessu ári. „Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll í pistlinum. Páll segir Landspítalann hafa verið í sérstakri „öryggisvegferð frá árinu 2011 og unnið ötullega að innleiðingu öryggismenningar“. „Öryggismenning þarf að vera „réttlát“ og umræðan opin og hispurslaus“, segir Páll. Hann fjallar um hve mikilvægt sé að starfsmenn þori að stíga fram og ræða um það sem fer úrskeiðis án þess að óttast það að vera refsað fyrir mistök sín.Hvorki náðist í Pál né aðstoðarmann hans við vinnslu fréttarinnar. Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um „alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Pistilinn birti Páll í kjölfar fréttar sem birtist í fréttablaðinu í dag. Þar var greint frá því að ríkið greiði börnum manns sem lést árið 2012 vegna mistaka starfsmanns Landspítalans, miskabætur. Starfsmaðurinn sem annaðist manninn var sýknaður af ákæru fyrir manndráp af gáleysi árið 2016. Málið vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Í yfirlýsingunni greinir Páll frá því að á hverju ári verði 12 til 16 „alvarleg atvik“ í kjölfar mistaka starfsmanna Landspítalans, fjögur slík atvik hafa orðið á þessu ári. „Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll í pistlinum. Páll segir Landspítalann hafa verið í sérstakri „öryggisvegferð frá árinu 2011 og unnið ötullega að innleiðingu öryggismenningar“. „Öryggismenning þarf að vera „réttlát“ og umræðan opin og hispurslaus“, segir Páll. Hann fjallar um hve mikilvægt sé að starfsmenn þori að stíga fram og ræða um það sem fer úrskeiðis án þess að óttast það að vera refsað fyrir mistök sín.Hvorki náðist í Pál né aðstoðarmann hans við vinnslu fréttarinnar.
Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira