Valdimar Hjalti í úrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2019 09:45 Valdimar Hjalti Erlendsson. Mynd/FRÍ FH-ingurinn Valdimar Hjalti Erlendsson tryggði sér í dag sæti í úrslitum í kringlukasti á Evrópumeistaramóti 20 ára og yngri sem fer fram þessa dagana í Borås í Svíþjóð. Valdimar kastaði kringlunni 56,04 metra og var níundi inn í úrslitin. Kasta þurfti yfir 59 metra til þess að komast beint í úrslit en aðeins þrír náðu því. Valdimar náði fimmta besta árangrinum í sínum riðli sem var sá fyrri í röðinni. Hann þurfti að bíða eftir úrslitunum í þeim seinni. Valdimar komst í úrslit því þar náðu aðeins fjórir að kasta lengra en okkar maður. Valdimar byrjaði ekki vel og gerði ógilt í fyrsta kasti. Annað kastið hans var kastið sem skilaði honum í úrslit en það þriðja var líka ógilt. Lengsta kastið átti Spánverjinn Yasiel Bryan Sotero en hann varð Evrópumeistari átján ára í fyrra. Nú kastaði hann 60,18 metra og var sá eini sem fór yfir sextíu metrana í undankeppninni. Í næstu sætum voru tvíburarnir Jakub og Michal Forejt frá Tékklandi sem köstuðu 59,50 metra og 59,29 metra. Valdimar Hjalti á best kast upp á 58,45 metra sem er aldursflokkamet hjá 18 til 19 ára. Úrslit kringlukastsins fara fram á sunnudagsmorguninn. Frjálsar íþróttir Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
FH-ingurinn Valdimar Hjalti Erlendsson tryggði sér í dag sæti í úrslitum í kringlukasti á Evrópumeistaramóti 20 ára og yngri sem fer fram þessa dagana í Borås í Svíþjóð. Valdimar kastaði kringlunni 56,04 metra og var níundi inn í úrslitin. Kasta þurfti yfir 59 metra til þess að komast beint í úrslit en aðeins þrír náðu því. Valdimar náði fimmta besta árangrinum í sínum riðli sem var sá fyrri í röðinni. Hann þurfti að bíða eftir úrslitunum í þeim seinni. Valdimar komst í úrslit því þar náðu aðeins fjórir að kasta lengra en okkar maður. Valdimar byrjaði ekki vel og gerði ógilt í fyrsta kasti. Annað kastið hans var kastið sem skilaði honum í úrslit en það þriðja var líka ógilt. Lengsta kastið átti Spánverjinn Yasiel Bryan Sotero en hann varð Evrópumeistari átján ára í fyrra. Nú kastaði hann 60,18 metra og var sá eini sem fór yfir sextíu metrana í undankeppninni. Í næstu sætum voru tvíburarnir Jakub og Michal Forejt frá Tékklandi sem köstuðu 59,50 metra og 59,29 metra. Valdimar Hjalti á best kast upp á 58,45 metra sem er aldursflokkamet hjá 18 til 19 ára. Úrslit kringlukastsins fara fram á sunnudagsmorguninn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn