Kolbeinn og félagar sneru dæminu sér í vil og eru komnir áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2019 18:47 Kolbeinn er kominn á fulla ferð með AIK. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu 18 mínúturnar þegar AIK tryggði sér sæti í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Ararat-Armenia í kvöld.Ararat-Armenia vann fyrri leikinn, 2-1, þar sem liðið var manni fleiri í 77 mínútur. Það var því ljóst að sænsku meistararnir þyrftu að vinna á heimavelli í kvöld til að komast áfram. Og það gerðu þeir. Staðan í hálfleik var markalaus en Henok Goitom, fyrirliði AIK, skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks. Á 62. mínútu skoraði svo reynsluboltinn Sebastian Larsson þriðja mark AIK og staða Svíanna því orðin góð. Anton Kobyalko minnkaði muninn í 3-1 á 77. mínútu en nær komust armensku meistararnir ekki. AIK vann einvígið, 4-3 samanlagt, og mætir væntanlega Maribor í næstu umferð. Nú stendur yfir seinni leikur Maribor og Vals og leiða slóvensku meistararnir, 2-0 og 5-0 samanlagt. Kolbeinn kom inn á þegar 18 mínútur voru til leiksloka. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir AIK í 3-0 sigri á Elfsborg á laugardaginn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kolbeinn í liði umferðarinnar í Svíþjóð Kolbeinn Sigþórsson er búinn að reima á sig markaskóna á nýjan leik. 17. júlí 2019 10:00 Kolbeinn og félagar manni færri í 77 mínútur og töpuðu í Armeníu Svíþjóðarmeistarar AIK töpuðu fyrri leiknum fyrir Ararat Armeníu, 2-1, í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 9. júlí 2019 16:15 Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina. 15. júlí 2019 10:00 Kolbeinn skoraði tvö mörk í sigri AIK: Fyrstu deildarmörkin síðan í janúar 2016 Langþráð mörk fyrir Kolbein Sigþórsson. 13. júlí 2019 15:52 Í beinni: Maribor - Valur │Íslandsmeistararnir þurfa kraftaverk Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00 Fyrsti leikur Kolbeins í byrjunarliði í tæp þrjú ár Kolbeinn Sigþórsson fékk tækifæri í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara AIK í dag. 6. júlí 2019 15:21 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu 18 mínúturnar þegar AIK tryggði sér sæti í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Ararat-Armenia í kvöld.Ararat-Armenia vann fyrri leikinn, 2-1, þar sem liðið var manni fleiri í 77 mínútur. Það var því ljóst að sænsku meistararnir þyrftu að vinna á heimavelli í kvöld til að komast áfram. Og það gerðu þeir. Staðan í hálfleik var markalaus en Henok Goitom, fyrirliði AIK, skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks. Á 62. mínútu skoraði svo reynsluboltinn Sebastian Larsson þriðja mark AIK og staða Svíanna því orðin góð. Anton Kobyalko minnkaði muninn í 3-1 á 77. mínútu en nær komust armensku meistararnir ekki. AIK vann einvígið, 4-3 samanlagt, og mætir væntanlega Maribor í næstu umferð. Nú stendur yfir seinni leikur Maribor og Vals og leiða slóvensku meistararnir, 2-0 og 5-0 samanlagt. Kolbeinn kom inn á þegar 18 mínútur voru til leiksloka. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir AIK í 3-0 sigri á Elfsborg á laugardaginn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kolbeinn í liði umferðarinnar í Svíþjóð Kolbeinn Sigþórsson er búinn að reima á sig markaskóna á nýjan leik. 17. júlí 2019 10:00 Kolbeinn og félagar manni færri í 77 mínútur og töpuðu í Armeníu Svíþjóðarmeistarar AIK töpuðu fyrri leiknum fyrir Ararat Armeníu, 2-1, í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 9. júlí 2019 16:15 Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina. 15. júlí 2019 10:00 Kolbeinn skoraði tvö mörk í sigri AIK: Fyrstu deildarmörkin síðan í janúar 2016 Langþráð mörk fyrir Kolbein Sigþórsson. 13. júlí 2019 15:52 Í beinni: Maribor - Valur │Íslandsmeistararnir þurfa kraftaverk Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00 Fyrsti leikur Kolbeins í byrjunarliði í tæp þrjú ár Kolbeinn Sigþórsson fékk tækifæri í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara AIK í dag. 6. júlí 2019 15:21 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Kolbeinn í liði umferðarinnar í Svíþjóð Kolbeinn Sigþórsson er búinn að reima á sig markaskóna á nýjan leik. 17. júlí 2019 10:00
Kolbeinn og félagar manni færri í 77 mínútur og töpuðu í Armeníu Svíþjóðarmeistarar AIK töpuðu fyrri leiknum fyrir Ararat Armeníu, 2-1, í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 9. júlí 2019 16:15
Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina. 15. júlí 2019 10:00
Kolbeinn skoraði tvö mörk í sigri AIK: Fyrstu deildarmörkin síðan í janúar 2016 Langþráð mörk fyrir Kolbein Sigþórsson. 13. júlí 2019 15:52
Í beinni: Maribor - Valur │Íslandsmeistararnir þurfa kraftaverk Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00
Fyrsti leikur Kolbeins í byrjunarliði í tæp þrjú ár Kolbeinn Sigþórsson fékk tækifæri í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara AIK í dag. 6. júlí 2019 15:21
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu