Segir meðhöndlun ríkisjarða verri eftir flutning á milli ráðuneyta Kristinn Haukur Guðnason skrifar 17. júlí 2019 06:00 Guðni Ágústsson fv. landbúnaðarráðherra. Ernir Eyjólfsson. Guðni Ágústsson segir meðhöndlun bújarða í eigu ríkisins verri eftir að þær voru færðar úr landbúnaðarráðuneyti yfir í fjármálaráðuneytið árið 2007. „Það hefur tekið mörg ár að greina eignastefnu,“ segir Guðni. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær vita Ríkiseignir ekki enn hvers virði jarðirnar eru eða hversu margar hafa gengið kaupum og sölum undanfarin ár. „Þetta var þannig að bóndi sagði upp leigu á jörð í eigu ríkisins um áramót og kom næsti leigjandi inn á vordögum. Þetta var skylda landbúnaðarráðuneytisins og gekk hratt fyrir sig,“ segir Guðni sem var landbúnaðarráðherra 1999 til 2007. „En þetta breyttist og hafa jarðir verið í eyði, að minnsta kosti um tíma.“ Ábúendur á ríkisjörðum, sem eru rúmlega 100 , hafa rétt til að kaupa eftir sjö ára leigu. Auk þess á ríkið um 200 jarðir í nytjum eða í eyði. „Ríkið þarf sumar jarðir að eiga af mörgum ástæðum, þær eru þess eðlis. En aðrar er sjálfsagður hlutur að selja,“ segir Guðni. Að sögn Guðna þarf ríkið einnig að vera á varðbergi gagnvart ásælni fjársterkra útlendinga í jarðir. Hingað til hafi það ekki snúist um ríkisjarðir en gæti gert það í framtíðinni. Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Stjórnsýsla Tengdar fréttir Segir búskap á ríkisjörðum staðna vegna óvissu um sölu Haraldur Benediktsson, þingmaður, segir búskap á ríkisjörðum víða í stöðnun vegna óvissu um framtíðina. Hann vill sjá skipulagt átak í sölu bújarða ríkisins, sem eru um 15. júlí 2019 06:00 Tölur um verðmæti jarða liggja ekki fyrir hjá Ríkiseignum Heildarverðmæti jarða í eigu ríkisins er ekki skráð hjá Ríkiseignum segir Snævar Guðmundsson framkvæmdastjóri 16. júlí 2019 06:00 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Guðni Ágústsson segir meðhöndlun bújarða í eigu ríkisins verri eftir að þær voru færðar úr landbúnaðarráðuneyti yfir í fjármálaráðuneytið árið 2007. „Það hefur tekið mörg ár að greina eignastefnu,“ segir Guðni. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær vita Ríkiseignir ekki enn hvers virði jarðirnar eru eða hversu margar hafa gengið kaupum og sölum undanfarin ár. „Þetta var þannig að bóndi sagði upp leigu á jörð í eigu ríkisins um áramót og kom næsti leigjandi inn á vordögum. Þetta var skylda landbúnaðarráðuneytisins og gekk hratt fyrir sig,“ segir Guðni sem var landbúnaðarráðherra 1999 til 2007. „En þetta breyttist og hafa jarðir verið í eyði, að minnsta kosti um tíma.“ Ábúendur á ríkisjörðum, sem eru rúmlega 100 , hafa rétt til að kaupa eftir sjö ára leigu. Auk þess á ríkið um 200 jarðir í nytjum eða í eyði. „Ríkið þarf sumar jarðir að eiga af mörgum ástæðum, þær eru þess eðlis. En aðrar er sjálfsagður hlutur að selja,“ segir Guðni. Að sögn Guðna þarf ríkið einnig að vera á varðbergi gagnvart ásælni fjársterkra útlendinga í jarðir. Hingað til hafi það ekki snúist um ríkisjarðir en gæti gert það í framtíðinni.
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Stjórnsýsla Tengdar fréttir Segir búskap á ríkisjörðum staðna vegna óvissu um sölu Haraldur Benediktsson, þingmaður, segir búskap á ríkisjörðum víða í stöðnun vegna óvissu um framtíðina. Hann vill sjá skipulagt átak í sölu bújarða ríkisins, sem eru um 15. júlí 2019 06:00 Tölur um verðmæti jarða liggja ekki fyrir hjá Ríkiseignum Heildarverðmæti jarða í eigu ríkisins er ekki skráð hjá Ríkiseignum segir Snævar Guðmundsson framkvæmdastjóri 16. júlí 2019 06:00 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Segir búskap á ríkisjörðum staðna vegna óvissu um sölu Haraldur Benediktsson, þingmaður, segir búskap á ríkisjörðum víða í stöðnun vegna óvissu um framtíðina. Hann vill sjá skipulagt átak í sölu bújarða ríkisins, sem eru um 15. júlí 2019 06:00
Tölur um verðmæti jarða liggja ekki fyrir hjá Ríkiseignum Heildarverðmæti jarða í eigu ríkisins er ekki skráð hjá Ríkiseignum segir Snævar Guðmundsson framkvæmdastjóri 16. júlí 2019 06:00