Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2019 21:30 Frá Básum í Þórsmörk þangað sem göngufólkinu var komið. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi komu hópi göngufólks sem var innlyksa við Hrunaá farsællega í búðir sínar í Básum í Þórsmörk um klukkan níu í kvöld. Meiðsl konu sem var sögð slösuð á fæti reyndust minni en í fyrstu var talið. Útkallið barst um klukkan sjö í kvöld. Hópurinn var þá sagður í sjálfheldu á Kattarhryggum, hluta af gönguleiðinni um Fimmvörðuháls. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir við Vísi að fólkið hafi verið á göngu um Kattahryggi að Hrunaá þar sem það lenti í ógöngum. Svo virðist sem það hafi komið vitlaust niður að ánni við klettanef og mikið vatn hafi verið í ánni. Hópurinn hafi því þurft að snúa við upp bratta. Fólkið hafi ekki lagt í það eftir að konunni skrikaði fótur og hún kenndi sér meins. Davíð Már segir að meiðsl konunnar hafi ekki reynst eins mikil og útlit var fyrir í upphafi. Hún hafi orðið eftir með hópnum í Básum og ekki þurft á læknisaðstoð að halda. „Þetta hafa mögulega bara verið yfirþyrmandi aðstæður að vera innlyksa þarna fyrir innan kletta við vatnsmikla jökulá. Mögulega voru aðstæður erfiðari en fólkið gerði ráð fyrir,“ segir Davíð Már. Áin hafi verið það vatnsmikil að vatnið hafi náð upp á húdd á stórum bílum björgunarsveitarmannanna. Hrunaá er ein meginuppistaðan í Krossá. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. 10. júlí 2019 20:15 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi komu hópi göngufólks sem var innlyksa við Hrunaá farsællega í búðir sínar í Básum í Þórsmörk um klukkan níu í kvöld. Meiðsl konu sem var sögð slösuð á fæti reyndust minni en í fyrstu var talið. Útkallið barst um klukkan sjö í kvöld. Hópurinn var þá sagður í sjálfheldu á Kattarhryggum, hluta af gönguleiðinni um Fimmvörðuháls. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir við Vísi að fólkið hafi verið á göngu um Kattahryggi að Hrunaá þar sem það lenti í ógöngum. Svo virðist sem það hafi komið vitlaust niður að ánni við klettanef og mikið vatn hafi verið í ánni. Hópurinn hafi því þurft að snúa við upp bratta. Fólkið hafi ekki lagt í það eftir að konunni skrikaði fótur og hún kenndi sér meins. Davíð Már segir að meiðsl konunnar hafi ekki reynst eins mikil og útlit var fyrir í upphafi. Hún hafi orðið eftir með hópnum í Básum og ekki þurft á læknisaðstoð að halda. „Þetta hafa mögulega bara verið yfirþyrmandi aðstæður að vera innlyksa þarna fyrir innan kletta við vatnsmikla jökulá. Mögulega voru aðstæður erfiðari en fólkið gerði ráð fyrir,“ segir Davíð Már. Áin hafi verið það vatnsmikil að vatnið hafi náð upp á húdd á stórum bílum björgunarsveitarmannanna. Hrunaá er ein meginuppistaðan í Krossá.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. 10. júlí 2019 20:15 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. 10. júlí 2019 20:15