Tveir bíða eftir að komast í aðgerð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. júlí 2019 13:28 Alvarlegt ástand hefur skapast á hjarta- og lungnadeild Landspítalans í sumar vegna skorts á gjörgæslurýmum sem stafaði af skorti á hjúkrunarfræðingum. Vísir/Vilhelm Tekist hefur að stytta biðlista á hjarta- og lungnadeild Landspítalans sem tilkominn var vegna mikils skorts á hjúkrunarfræðingum. Í dag bíða tveir sjúklingar eftir að komast í aðgerð. Alvarlegt ástand hefur skapast á hjarta- og lungnadeild Landspítalans í sumar vegna skorts á gjörgæslurýmum sem stafaði af skorti á hjúkrunarfræðingum. Í síðustu viku bárust fréttir af því að hópur sjúklinga á deildinni hafði þurft að bíða í allt að fjörutíu daga eftir því að komast í hjartaskurðaðgerð þar sem ekki var pláss á gjörgæslu að aðgerð lokinni. Ástandið hefur nú batnað nokkuð að sögn Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur, staðgengils forstjóra Landspítalans. „Staðan er þokkaleg og það hefur gengið vel að vinna á þessum biðlista. Það eru tveir sjúklingar inniliggjandi sem bíða eftir að komast í aðgerð og þeir komast í aðgerð í þessari viku samkvæmt plani.“ Það eru talsvert færri en þegar mest lét í síðustu viku. „Ég held að það hafi verið níu sjúklingar inniliggjandi sem biðu en svo bætist á listann. Þetta er listi sem hreyfist og það bætast við sjúklingar en núna eru tveir sjúklingar sem bíða eftir að komast í aðgerð.“ Það sem af er ári hefur hjartaskurðaðgerðum verið frestað ríflega þrjátíu sinnum og líkt og fyrr segir var ástæðan skortur á gjörgæslurýmum. „Staðan á gjörgæslunni er þokkaleg núna og við verðum áfram í áskorun varðandi mönnun hjúkrunarfræðinga á gjörgæslunni en þetta hefur tekist ágætlega. En við sjáum fram á það og vonandi að þessar aðgerðir verði gerðar núna.“ Þótt ástandið sé betra nú reynist enn vera áskorun að manna að fullu. Hún segir alla hafa lagst á eitt til að koma ástandinu í betra horf. Hjúkrunarfræðingar hafa unnið talsverða yfirvinnu og í einhverjum tilfellum hefur fólk verið kallað til vinnu úr sumarfríi. „Það er nú svona teljandi á fingrum annarrar handar sem það er og við forðumst það að vera að kalla fólk inn úr sumarfríum.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Tekist hefur að stytta biðlista á hjarta- og lungnadeild Landspítalans sem tilkominn var vegna mikils skorts á hjúkrunarfræðingum. Í dag bíða tveir sjúklingar eftir að komast í aðgerð. Alvarlegt ástand hefur skapast á hjarta- og lungnadeild Landspítalans í sumar vegna skorts á gjörgæslurýmum sem stafaði af skorti á hjúkrunarfræðingum. Í síðustu viku bárust fréttir af því að hópur sjúklinga á deildinni hafði þurft að bíða í allt að fjörutíu daga eftir því að komast í hjartaskurðaðgerð þar sem ekki var pláss á gjörgæslu að aðgerð lokinni. Ástandið hefur nú batnað nokkuð að sögn Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur, staðgengils forstjóra Landspítalans. „Staðan er þokkaleg og það hefur gengið vel að vinna á þessum biðlista. Það eru tveir sjúklingar inniliggjandi sem bíða eftir að komast í aðgerð og þeir komast í aðgerð í þessari viku samkvæmt plani.“ Það eru talsvert færri en þegar mest lét í síðustu viku. „Ég held að það hafi verið níu sjúklingar inniliggjandi sem biðu en svo bætist á listann. Þetta er listi sem hreyfist og það bætast við sjúklingar en núna eru tveir sjúklingar sem bíða eftir að komast í aðgerð.“ Það sem af er ári hefur hjartaskurðaðgerðum verið frestað ríflega þrjátíu sinnum og líkt og fyrr segir var ástæðan skortur á gjörgæslurýmum. „Staðan á gjörgæslunni er þokkaleg núna og við verðum áfram í áskorun varðandi mönnun hjúkrunarfræðinga á gjörgæslunni en þetta hefur tekist ágætlega. En við sjáum fram á það og vonandi að þessar aðgerðir verði gerðar núna.“ Þótt ástandið sé betra nú reynist enn vera áskorun að manna að fullu. Hún segir alla hafa lagst á eitt til að koma ástandinu í betra horf. Hjúkrunarfræðingar hafa unnið talsverða yfirvinnu og í einhverjum tilfellum hefur fólk verið kallað til vinnu úr sumarfríi. „Það er nú svona teljandi á fingrum annarrar handar sem það er og við forðumst það að vera að kalla fólk inn úr sumarfríum.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira