Sóttu ökklabrotna konu á Fimmvörðuháls Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2019 22:16 Konan var flutt á sexhjóli í sérútbúinn jeppa. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna konu á Fimmvörðuhálsi sem var talin vera ökklabrotinn. Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. Útkallið barst á fimma tímanum í dag en óhappið varð á svipuðum slóðum og útköll björgunarsveita hafa verið síðustu daga. Þrjú slys urðu á fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu en að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, spilar tíðarfar og mannfjöldi þar inn í. Hópurinn var staddur á svæði þar sem var lélegt símasamband og því gekk brösulega að fá upplýsingar í fyrstu. Fljótlega kom í ljós að líðan konunnar var verri en talið var vegna mikilla verkja og var hún orðin köld og hrakin. Björgunarsveitir komu að konunni tæpum tveimur klukkustundum eftir að útkall barst og hóf að verkjastilla hana og búa hana til flutnings. Hún var flutt á sexhjóli að sérútbúnum jeppa sem fór til móts við sjúkraflutningamenn sem komu í samfloti við björgunarsveitarfólk upp á Fimmvörðuháls. Rétt fyrir klukkan níu í kvöld var konan komin í sjúkrabíl við Skóga. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Tengdar fréttir Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18 Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00 Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna konu á Fimmvörðuhálsi sem var talin vera ökklabrotinn. Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. Útkallið barst á fimma tímanum í dag en óhappið varð á svipuðum slóðum og útköll björgunarsveita hafa verið síðustu daga. Þrjú slys urðu á fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu en að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, spilar tíðarfar og mannfjöldi þar inn í. Hópurinn var staddur á svæði þar sem var lélegt símasamband og því gekk brösulega að fá upplýsingar í fyrstu. Fljótlega kom í ljós að líðan konunnar var verri en talið var vegna mikilla verkja og var hún orðin köld og hrakin. Björgunarsveitir komu að konunni tæpum tveimur klukkustundum eftir að útkall barst og hóf að verkjastilla hana og búa hana til flutnings. Hún var flutt á sexhjóli að sérútbúnum jeppa sem fór til móts við sjúkraflutningamenn sem komu í samfloti við björgunarsveitarfólk upp á Fimmvörðuháls. Rétt fyrir klukkan níu í kvöld var konan komin í sjúkrabíl við Skóga.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Tengdar fréttir Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18 Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00 Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38
Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18
Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00
Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34