Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2019 12:45 Farþegar sem hafa siglt með nýja Herjólfi eru yfir sig ánægðir með skipið og allt umhverfið og þjónustuna um borð. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikil ánægja er hjá íbúum Vestmannaeyja með nýjan Herjólf, sem siglir nú sjö ferðir á dag á milli eyja og Landeyjahafnar. Sé ekki hægt að sigla í Landeyjahöfn siglir nýja skipið til Þorlákshafnar. Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar á fimmtudagskvöld. Heimamenn í Vestmannaeyjum og ekki síður íbúar í Rangárvallasýslu eru mjög ánægðir með nýja skipið og segja að það eigi eftir að breyta öllu í samgöngumál á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það er alltaf gaman að koma til eyja og vera í eyjum, flott sundlaug og góð kaffihús, já, bara yndislegt að fara til eyja“, segir Ásta Kristjánsdóttir á Seli í Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu en hún var duglega að nota gamla Herjólf og ætlar ekki að slá slöku við að heimsækja vini sína í Vestmannaeyjum með nýju ferjunni. Jessý Friðbjarnardóttir, sem býr í Vestmannaeyjum.Jessý Friðbjarnardóttir býr í Vestmannaeyjum. Hún er í skýjunum með nýja Herjólf. „Já, við erum agalega glöð með þetta, allavega ég og vonandi flestir. Ég held að ferjan muni breyta alveg helling og ég ætla bara að trúa því, ég er bara mjög jákvæð yfir þessu, við eigum eftir að geta siglt meira í Landeyjahöfn, ég er alveg viss um það“. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Magnús HlylnurGuðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs segir að geti nýja ferjan ekki siglt í Landeyjahöfn vegna veðurs þá sé ekkert mál að sigla henni til Þorlákshafnar. „Þetta er skip með allan þann búnað, sem þarf að sigla, svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort að þær aðstæður sem að eru fyrir hendi og hvernig skipið reynist, hvort það sé með einhverjum hætti betra eða með annars konar siglingarhæfni heldur en sá gamli“, segir Guðbjartur. Ásta Kristjánsdóttir frá Seli í Austur Landeyjum.Magnús Hlynur Herjólfur Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Ölfus Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Mikil ánægja er hjá íbúum Vestmannaeyja með nýjan Herjólf, sem siglir nú sjö ferðir á dag á milli eyja og Landeyjahafnar. Sé ekki hægt að sigla í Landeyjahöfn siglir nýja skipið til Þorlákshafnar. Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar á fimmtudagskvöld. Heimamenn í Vestmannaeyjum og ekki síður íbúar í Rangárvallasýslu eru mjög ánægðir með nýja skipið og segja að það eigi eftir að breyta öllu í samgöngumál á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það er alltaf gaman að koma til eyja og vera í eyjum, flott sundlaug og góð kaffihús, já, bara yndislegt að fara til eyja“, segir Ásta Kristjánsdóttir á Seli í Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu en hún var duglega að nota gamla Herjólf og ætlar ekki að slá slöku við að heimsækja vini sína í Vestmannaeyjum með nýju ferjunni. Jessý Friðbjarnardóttir, sem býr í Vestmannaeyjum.Jessý Friðbjarnardóttir býr í Vestmannaeyjum. Hún er í skýjunum með nýja Herjólf. „Já, við erum agalega glöð með þetta, allavega ég og vonandi flestir. Ég held að ferjan muni breyta alveg helling og ég ætla bara að trúa því, ég er bara mjög jákvæð yfir þessu, við eigum eftir að geta siglt meira í Landeyjahöfn, ég er alveg viss um það“. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Magnús HlylnurGuðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs segir að geti nýja ferjan ekki siglt í Landeyjahöfn vegna veðurs þá sé ekkert mál að sigla henni til Þorlákshafnar. „Þetta er skip með allan þann búnað, sem þarf að sigla, svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort að þær aðstæður sem að eru fyrir hendi og hvernig skipið reynist, hvort það sé með einhverjum hætti betra eða með annars konar siglingarhæfni heldur en sá gamli“, segir Guðbjartur. Ásta Kristjánsdóttir frá Seli í Austur Landeyjum.Magnús Hlynur
Herjólfur Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Ölfus Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira