FH stöðvaði sigurgöngu ÍR í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2019 17:15 María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gull fyrir FH, annað þeirra í grindahlaupi Fréttablaðið/KRISTÓFER ÞORGRÍMSSON FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóiti FRÍ í Kaplakrika í dag. FH endurheimti því bikarinn eftir að hann hafði verið í greipum ÍR síðustu tvö ár. FH-A vann tíu gullverðlaun í dag, sjö silfur og eitt brons sem tryggði Fimleikafélaginu 135 stig. ÍR-A varð í öðru sæti með 118 stig og Breiðablik tók þriðja sætið með 86 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gullverðlaun fyrir FH, í 100 metra grindahlaupi og langstökki. Þórdís Eva Steinsdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur í 400 metra hlaupi kvenna og Andrea Torfadóttir vann 100 metra hlaupið. Guðbjörg Jóna hafði verði talin sigurstranglegust í 100 metrunum en hún þjófstartaði og var dæmd úr keppni. Sveitir FH unnu bæði boðhlaupin og þá vann Hinrik Snær Steinsson 400 metra hlaup karla. ÍR er með sterka keppendur í kastgreinum, Erna Sóley Gunnarsdóttir vann kúluvarpið, Dagbjartur Daði Jónsson spjótkast og Guðni Valur Guðnason kringlukast. Erna Sóley setti mótsmet þegar hún kastaði kúlunni 14,85 metra, en hún vann kúluvarpið með yfirburðum. Britnay Emilie Folrrianne Cots í FH varð önnur með kast upp á 12,87 metra. Vigdís Jónsdóttir, FH-A, setti einnig mótsmet í sleggjukasti þegar hún kastað 59 metra í fyrsta kasti sem dugði henni til sigurs. Rut Tryggvadóttir, ÍR-A, varð önnur með kast upp á 51,44 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira
FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóiti FRÍ í Kaplakrika í dag. FH endurheimti því bikarinn eftir að hann hafði verið í greipum ÍR síðustu tvö ár. FH-A vann tíu gullverðlaun í dag, sjö silfur og eitt brons sem tryggði Fimleikafélaginu 135 stig. ÍR-A varð í öðru sæti með 118 stig og Breiðablik tók þriðja sætið með 86 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gullverðlaun fyrir FH, í 100 metra grindahlaupi og langstökki. Þórdís Eva Steinsdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur í 400 metra hlaupi kvenna og Andrea Torfadóttir vann 100 metra hlaupið. Guðbjörg Jóna hafði verði talin sigurstranglegust í 100 metrunum en hún þjófstartaði og var dæmd úr keppni. Sveitir FH unnu bæði boðhlaupin og þá vann Hinrik Snær Steinsson 400 metra hlaup karla. ÍR er með sterka keppendur í kastgreinum, Erna Sóley Gunnarsdóttir vann kúluvarpið, Dagbjartur Daði Jónsson spjótkast og Guðni Valur Guðnason kringlukast. Erna Sóley setti mótsmet þegar hún kastaði kúlunni 14,85 metra, en hún vann kúluvarpið með yfirburðum. Britnay Emilie Folrrianne Cots í FH varð önnur með kast upp á 12,87 metra. Vigdís Jónsdóttir, FH-A, setti einnig mótsmet í sleggjukasti þegar hún kastað 59 metra í fyrsta kasti sem dugði henni til sigurs. Rut Tryggvadóttir, ÍR-A, varð önnur með kast upp á 51,44 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira